Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 66
242 ARAS AMUNDSEXS titla, livorki á enska frummálinu né í þýðingu á Norðurlanda- mál. Það var því sæmilega augljóst mál, að Amundsen hafði aldrei lesið rit Vilhjálms. Amundsen hefur sennilega ekki hyggt árás sína á því, sem hinn hafði ritað, lieldur á því, se,n menn sögðu honum, að Vilhjálmur hefði ritað. Ef tn' vill ganga þar aftur tröllasögur þær, er dagblöðin átu upP hvert eftir öðru eftir heimkomu Vilhjálms, er liann hafði fundið „björtu Eskimóana". Um þá segir Amundsen, að þeir séu alveg áreiðanleg* kynblendingar, börn Eskimóakvenna og hvítra verzlunar- °s veiðimanna, auðsjáanlega óvitandi þess, að fyrsti hvíti mað- urinn, sem um er getið, að hafi farið um þessi svæði og veitt athygli þessu „hjarta yfirliti“, var hann sjálfur, og ekki e vitað um nema eitt skip, er komið hafði þangað í verzlunai erindum á undan öðrum leiðangri Vilhjálms, og' það aðeins þreniur eða fjórum árum áður. í áframhaldi seg'ir hann: „Aldrei hefur ótækara ranghei'llU heyrzt um skilvrðin norðurfrá en þetta, að góð skytta Sct' „lifað af þvi, sem landið hefur að lijóða'*. Vilhjálmur heÞ" aldrei gert það, þótt hann segi það. Enn fremur er ég fús ^ að setja heiður minn sem heimsskautsfara og söniuleiðlS f \ ^ j1 ^ allt, sem ég kynni að eiga fémætt, að veði fyrir þvi, ao ' hjálmur mundi bíða bana eftir vikutíma, ef hann reynd1 þetta, svo framarlega sem tilraunin væri gerð á hafísnu111’ sem er á sífelldri hreyfingu um opið haf. . . . Það er dálítið af villibráð á méginlandinu og ofm'li*1 á stærri eyjunum norðan við heimsskautsbauginn. • ■ • hætti menn sér úr landsýn út á víðáttur íshafsins, eru álík*1 miklir möguleikar til að „lifa af því, sem landið hefur bjóða“ og likur væru fyrir því að finna gullnámu á ísjakn- Að vísu koma fáeinir selir — en mjög fáir — endrum og elIlí upp á ísinn, en að sjá sel og veiða hann er tvennt ólíkt. í 1,1 fiskveiðar er ekki að ræða, þar sem ísinn er frá þreniur upl í tólf fet á þykkt. Hin grunnfæra sögusögn Vilhjálms Stefánssonar hefur lík‘ orðið tálmun öðrum og fremri landkönnuðum. . . • Eg vitanlega haft náin kynni af flestum þeim mönnum, sein s°^ hafa reynslu á norðlægar slóðir. Við marga þeirra hef eg lc /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.