Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 35
e,Mreidin
^■nar Þáll Jónsson skáld.
Eftir prófessor Riclxard Beck.
.. Ejnar Páll Jónsson, skáld og ritstjóri, hefur um margra
, a skeið lagt drjúgan skerf og merkilegan til vestur-
zkra bókmennta með ljóðum sínum, og skipar heiðurs-
■ >neðal íslenzkra skálda heim megin hafsins. Hann hefur
auðgað hinar vestrænu hókmenntir vorar með rit-
íirgreinum sínum, en margar þeirra eru með sönnuin
,. lenntabrag. Er það því meir en maklegt, að ritstarfa hans
ííetið fremur
bókni(
en gert hefur verið fram að jiessu.
I.
Einm-
-inar er Austfirðingur i merg og bein, og hera Ijóð hans
|ailst mál því fagurt vitni, að hann kann vel að meta ætt-
s’tt, fegurð átthaga sinna og djúpstæð uppeldisáhrif þess
.. x l|ðuga umhverfis, sem hann ólst upp í námunda við fram
, nHorðinsár. Hann er fæddur að Háreksstöðuin á Jökuldal
þii'<>1^Ur‘^túlasj’'slu 11. ágúst 1881 og góðrar ættar austur
•kitt' ' H *<>1< bb ai tians voru Jón Benjamínsson og Anna Jóns-
. 11 ■ Rik listhneigð og skáldhneigð hefur auðsjáanlega verið
tlinni, þvi að auk Einars hafa tveir bræður hans getið ser
-ri1' listrama starfseini sína, Gisli, prentsmiðjustjóri í
Uieð'1^6^ tmiverandi ritstjóri Timarits Þjóðræknisfélagsins),
fióðagerð sinni, og Þórarinn, nvlega látinn á Seyðisfirði,
iiieg ,, ° ö
viö lollsiniðum síhum. Sjálfur hefur Einar einnig fengizt
or, ^°llsilllðar og kann ágæt skil á tónmennt, enda var hann
k'inleikafi frainan af árum.
]v ' nar gekk inn í annan bekk lærða skólans í Reykjavík
be|U]StÍð 1902 og stundaði þar nám næstu þrjú skólaár. Sam-
^ ' 'Ulgar hans voru Jieir Tryggvi Þórhallsson, síðar ráðherra,
0i[,1Uuic*Ur prófessor Guðmundsson, Jónas skáld Guðlaugsson
1 leiri, er síðar hafa orðið þjóðkunnir menn á ýms-
^ s'iðuin, menn, er Einar batt sterk vináttubönd við; telur
11 l,a viðkynningu hafa orðið sér lífstiðargróða.