Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 56
232 NORÐUR í NÓTTLEYSUNNI EIMREIÐI^' stiklar á yztu nöf bjarghrúnarinnar. „Æskan er léttfætt og leikur sér“. Af lieilögum anda hér ég nærri fyllist, hamastu fljót, ég hregða mun ei liti. Skelfir mig varla þessi jökulþviti, en lianki minn fram á gljúfrabarminn villist. Gljúfrin ég sé, og guHnu ástarblómin gróa í hógværð, lílct og jurt í potti. Sál min er eins og ull i stórum þvotti, iðan og fossinn dýpka bassaróminn. Sjáið þið hvernig sólin hlessuð skfn, svona er gott að vera á ferðalagi. Andi minn freyðir eins og kampavin. •lökulsá, alltaf mun ég minnast þín, mikið er hérna góður sauðahagi. Að Seltjarnarnesi liggur leiðin min. Ferðafólkið hópast á ný og reikar milli bjarka og blónid- Ljósmyndir eru teknar, og inna allir það hlutverk af höndn111 af mikilli snilli, nema Hjörtur. Hann er til þess hvergi f®1’ hefur hann aldrei stjórnað margbrotnari vél en rakvél Op þó illa. Hópurinn leitar færleiksins og finnur. Hefur á honum enS1 breyting orðið önnur en sú, að nú hefur bílstjórinn .snúið hon- um í áttina til byggða. Bílstjórinn gælir við færleikinn, en hann tekur viðbragð mikið og þýtur af stað. Þungur niður fljótsm'' þrýstir sér gegnum emjan bilsins og nær eyrum ferðafólksin’’- Áður en varir er billinn kominn heim á hlað á Hafursstöð- um. Þar stendur húsfreyja og býður ferðafólkinu til snæðings- Er það vel þegið og veizla hin bezta. Að borðhaldi loknu el búizt til ferðar, því að eigi er að treysta Austfjarðabílniun- A vegamótum stigur ferðafólkið út úr bilnum. Þóroddur hef- ur ákveðið, að allir bíði Hirti til samlætis. Loftið er þrung'® af hita hins heiða júlidags. Drunur heyrast í fjarska. Austfjarðabíllinn nálgast óðflugn. og áður en varir hefur hann staðnæmzt á vegamótunum- Hjörtur kveður i skvndi og hverfur inn i bilinn, sem brunai þegar af stað. Þvkkt rykský þyrlast upp af veginum. Ferða- sögu þremenninganna lýkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.