Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 53
E>MHEioik NORÐUR í NÓTTLEYSUNNI 229 r*ður nieð kaffi út á tún. Fólkið sezt í flosmjúkt grasið, drekk- og skiptist á gamanyrðum. Blessun Drottins hvílir yfir 1 °g legi. Synir og dætur íslenzkrar moldar hvílast í faðmi ^óður jarðar. ^■igurinn líður, og kvöldið kemur. Hafið logar, og hugann Mnir um dýrð sokkinna landa, er rísi úr sólgylltum sænum. 1 tamla kynningu merlar niinningin Úr sænum rísa hin sokknu lönd, '"“narblið. hagarstrcngi hún Icikur iengi *!°ljúf og þýð. vj'"lans hárur fá lif og lit hðnu áranna töfraglit. ‘lr>ga liiómin, og æskuljóminn okk»r hlær. ' ð... cr f l>a umst, vina. — f logaskini íitill hær. nótt við liafið skal yrkja óð, allt cr vafið i sólarglóð. ])ar syngja dísir á blárri strönd. Draumsins óðal i geislaglóðiniii gullið skin. Eldar loga um lönd og voga í leiftursýn. Af svefnsins dvala rís dagur hljótt, hann drcyminn hjalarviðbjartanótt. Eg sé ]>ig glaða i gcislahaði með gullið hár. Særinn Ijómar, og söngvar óma. Mig sciða þrár, sem vonir ólu við nyrztu nöf, er nætursólin þar kyssti höf. afið seiðir og hugann leiðir ^hCÍða nÓU' Ul dreymir þar undralieima )g ^skuþrótt. ^nudagsmorgunn. — Enn þá er sama sólskinsdýrðin, sveilin ailguð i geislaflóði. Þrenningin er árrisul að þessu sinni. ^eunafó]k hamast í heyskapnum. Þeir félagar taka sér hrífu í °nd 0g ganga að verki um stund. Að miðdegisverði loknuin kegist Þóroddur vilja ráða ferðum þeirra. Fegnir vilja þeir 0 var og Hjörtur hlíta forsjá hans. Snúa þeir nú til sævar, ^ er Óda i för með þeim. Þar eru sandbreiður, en viða ,;r ^r°ndin klettótt. Á einum stað hefur særinn brotið skúta i ergið. Þar er skýlt og baðstaður hinn bezti. Lognaldan gæiir sólheitan sandinn, Þeir félagar kasta þegar klæðum og keia ýmist að baka sig í sólvermdum sandinum eða að synda Svólum sænum. Óda leikur við lognölduna. Útsærinn mikli e^Ur öllum eitthvað að bjóða. þe luiinn líður, leikur, hvíld, sólvermdur sandur, seiðandi haf. eU félagar taka nú klæði sín og búast til heimferðar, en í un svifum koma þær systur, Hólmfríður og Þorbjörg, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.