Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 39
ElJ[REIÐIN
EINAK PÁLL JÓNSSON SKÁLD
215
flytur Einar einnig íslenzkri tungu ósvikið lóf i þess-
iini greinum sínum, enda er hún hinn vígði þáttur vorrar
tjulþættu menningarerfðár. Honum er einnig fullljóst, hver
01 ,vUgjafi 0g uppspretta andlegrar yngingar ljóðið hefur
ie.'nzt ísienzkri þjóð kynshíð eftir kynslóð (sbr. hina prýðis-
'diegu grein hans „Ljóð og lif“, 15. júlí 1937).
Efnismestar og með jafnmestum hókmennlabrag :ið máli
k ollum stílshætti eru þó þær ritstjórnargreinar hans, seiu
■l'dla mn horf manna við lífinu, og einhver allra prýðilegasta
j’le'n hans af því tagi, hvort sem litið er á efnið eða meðferð
)ess’ ei' greinin „ÁTort lán býr í oss sjálfum“ (22. júní 1939).
t'jölniargar ritstjórnargreinhr Einars hafa verið ritdómar
Ulu tslenzkar hækur, enda eru honum menningarmál og bók-
"lenntir hugstæðust uinræðuefni á þeim vettvangi. Hann mun
'M tiafa orðið manna fyrstur til þess að vekja verulega at-
5gli vestan hafs á suinum hinum yngri skáldum vorum,
se»i Erni Arnarsyni, Jóni Magnússyni og Guðfinnu frá
I °nn'um, þó að aðrir hafi siðar ritað um þessi skáld þeim megin
ntsiiis. Og allar ritstjórnargreinar Einars bera því ótvíræðan
'dt, að hann er maður óvenjulega hagur á islenzkt inál;
s'»ir hann með þeim hætti, í verki og öðrum til fyrirmyndar,
1]t'a ást sína á vorri fögru tungu.
III.
E» þó margt sé óneitanlega vel um óbundið mál Einars,
eins °g það lýsir sér í snjöllustu og helztu ritstjórnargrein-
11111 hans, þá er það samt með ljóðuin sínum, að hann hefur
llllnið sér fastan sess í hópi islenzkra skálda sinnar tíðar, og
Gl l>að ánægjulegast til frásagnar um hann í því sambandi,
að hann hefur undanfarið stöðugt verið að færast í aukana
| skáldniennt sinni. Þetta sést gleggst, þegar maður ber sainau
''neði lians frá síðari árum við fyrri kvæðin í Öræfnljóðum
1915), og er þó margt fágaðra og fallegra kvæða í þeirri bók.
eg»a þess, að hin nýrri og meiri kvæði hans hafa frain að
l)essu legið á víð og dreif í bloðum og tímaritum (flest í Lög-
t>ergi), munu hins vegar margir ekki hafa fyllilega áttað sig
a h'i, hversu merkilegt Ijóðskáld hann er, en það kemur
ta'tnr í I j<'1S, þegar nýtt safn kvæða hans verður gefið út á