Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 92
268 ÓSÝNILEG ÁHRII'AÖFL EIMHEIH1' og vísindamönnum, sem eru á undan sínum tima. Múgurinn æpir að þeim og heimtar þá útrekna af yfirborði jarðar. Enginn meiri kennari og vis- indamaður hefur uppi verið en meistarinn Jesxís Kristur. Hann var langt á undan sín- um tíma. Ég get ekki gefið þeim, sem eru á undan sínum tíma, betri hvatningu en þá að halda áfram, örvænta aldrei! Lærið að sjá sköpunar- verkið í nvju ljósi, sjáið og viðurkennið dásemdir þess og undur, sem eru leyndardóms- fyllri en nokkurt ævintýri úr 1001 nótt. Látið engan villa yður sýn. Trúið á mátt andans og óend- anlega mikilvæga hæfileika hans og leitist við að nota þessa hæfileika. Mesti andi allra alda, meistarinn Jesús Kristur, lét með mætti orðsins fíkutréð visna og verða að lauflausuin kalviði í einni svipan. Sama kral'taverkið er framkvæmt öðru. hvoru enn í dag í afskekktum héruðum Indlands og Thibets; ég hef sjálfur verið sjónarvottur að Þvi. Til eru töframenn, sem iðka hugareinbeitingu til deyðingar dýra og jafnvel manna. Eng- inn þarf að efast um þetta, sem kynnir sér til hlitar mátt ósk- arinnar. Máttur óskarinnai a sér engin takmörk, ef sá, sel11 óskina flytur, hefur þekking11 á lögmálum andans. Yogar og fakirar geta látið blóm og visna að vild, með huganun1 einum, og þetta gera líka með- limir „vinstri handar reglunn- ar“ eða iðkendur svarta galc*' urs, sem einnig geta svipt aðia lífi með ósk sinni einni. Þetta er engin skröksaga, heldm hefur þetta gerzt bæði fyi’r °n síðar. Látum oss því ekki leng111 haga oss eins og heiniskingj um er títt, heldur temjum ,,ss hugareinbeitingu, ekki til a® nota í þágu hins illa, heldm til að nota i þágu hins góða og afreka þannig da samlega hluti til blessun31 þeim, sem þurfa hjálpar v*ð. Með óskinni einni er a|^ mögulegt, sé hún fram hoi>n af ósveigjanlegri einbeittm hins þjálfaða hugar. Kraftaverkið, sem Jesús gerði, er hann gekk á vatninu* getur gerzt aftur, því að sjálf111 gaf hann það i skyn ineð her- um orðum, er hann nueh' „Sá, sem trúir á mig. 1111111 einnig gera þau verk, sem •» geri, og hann mun gera enn meiri verk en þessi, því ég fel til föðurins." Ég trúi þessu- Það er hægt að lækna hlinda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.