Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 92
268
ÓSÝNILEG ÁHRII'AÖFL
EIMHEIH1'
og vísindamönnum, sem eru á
undan sínum tima. Múgurinn
æpir að þeim og heimtar þá
útrekna af yfirborði jarðar.
Enginn meiri kennari og vis-
indamaður hefur uppi verið
en meistarinn Jesxís Kristur.
Hann var langt á undan sín-
um tíma. Ég get ekki gefið
þeim, sem eru á undan sínum
tíma, betri hvatningu en þá
að halda áfram, örvænta
aldrei! Lærið að sjá sköpunar-
verkið í nvju ljósi, sjáið og
viðurkennið dásemdir þess og
undur, sem eru leyndardóms-
fyllri en nokkurt ævintýri úr
1001 nótt.
Látið engan villa yður sýn.
Trúið á mátt andans og óend-
anlega mikilvæga hæfileika
hans og leitist við að nota
þessa hæfileika. Mesti andi
allra alda, meistarinn Jesús
Kristur, lét með mætti orðsins
fíkutréð visna og verða að
lauflausuin kalviði í einni
svipan. Sama kral'taverkið er
framkvæmt öðru. hvoru enn í
dag í afskekktum héruðum
Indlands og Thibets; ég hef
sjálfur verið sjónarvottur að
Þvi.
Til eru töframenn, sem iðka
hugareinbeitingu til deyðingar
dýra og jafnvel manna. Eng-
inn þarf að efast um þetta, sem
kynnir sér til hlitar mátt ósk-
arinnar. Máttur óskarinnai a
sér engin takmörk, ef sá, sel11
óskina flytur, hefur þekking11
á lögmálum andans. Yogar og
fakirar geta látið blóm og
visna að vild, með huganun1
einum, og þetta gera líka með-
limir „vinstri handar reglunn-
ar“ eða iðkendur svarta galc*'
urs, sem einnig geta svipt aðia
lífi með ósk sinni einni. Þetta
er engin skröksaga, heldm
hefur þetta gerzt bæði fyi’r °n
síðar.
Látum oss því ekki leng111
haga oss eins og heiniskingj
um er títt, heldur temjum ,,ss
hugareinbeitingu, ekki til a®
nota í þágu hins illa, heldm
til að nota i þágu hins
góða og afreka þannig da
samlega hluti til blessun31
þeim, sem þurfa hjálpar v*ð.
Með óskinni einni er a|^
mögulegt, sé hún fram hoi>n
af ósveigjanlegri einbeittm
hins þjálfaða hugar.
Kraftaverkið, sem Jesús
gerði, er hann gekk á vatninu*
getur gerzt aftur, því að sjálf111
gaf hann það i skyn ineð her-
um orðum, er hann nueh'
„Sá, sem trúir á mig. 1111111
einnig gera þau verk, sem •»
geri, og hann mun gera enn
meiri verk en þessi, því ég fel
til föðurins." Ég trúi þessu-
Það er hægt að lækna hlinda.