Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 102
278 ÚNDÍNASKÁLDKONA eimiieiðin' þær Þuríður, raóðir séra Árna Jónssonar á Skútustöðuni, °S Friðrika, móðir Jóns alþingisinanns í Múla. En Jósafat (faðu Soffíu, konu Ðaldvins) var sonur Tómasar stúdentsj seiu kallaður var hinn lærði, og Ljótunnar Jónsdóttur, systur J(,nS sýslumanns á Melum við Hrútafjörð. Þau af systkinum Helgu, sem komust til l'ullorðinsara, voru þessi: Ásgeir Vídalín, Jósafat Helgi, Baldvin Tryggvl’ Óli Pétur, Friðrika Soffía og' Jósefína Hólmfríður. Flest þeirra syslkinanna tóku sér viðurnefnið: Baldwin. Af þenu eru enn á lífi: Ásg'eir í Cainpbell River í British Coluinbia, Baldvin Tryggvi í New Port í Oregon. ÓIi Pétur í Alberta- fylki, og Friðrika, (sem er hjá systurdóttur sinni) í 'an' couver, B. C. Öll voru þau systkini Helgu gáfuð og vel metm af öllum, sem komust í kynni við þau. Óli Pétur, sem er yngsl' ur þeirra systkina, stundaði nám við háskóla í Ontario °n víðar og var í miklu áliti sem ágætur námsmaður og gá*11' maður. Helga fór vestur um haf með foreldruin sínum suniarið 1873 og var í Ontario þangað til 1881, að hún fluttist ti| Norður-Dakota, og' var hún þá gift. Hún átti heima um thna 1 Manitoba og í Minnesota. En vestur á Ivyrrahafsströnd ni'111 hún hafa flutzt skömmu eftir aldamótin. Hún var tvígb t, var fyrri maður liennar Jakob Jónatansson Líndal frá Mí®' hópi í Húnavatnssýslu, en seinni maður hennar var Skúli Árm Stefánsson Freeman, ættaður úr Skagafirði. Hún eignaðist sjö börn. Af þeim eru tvö á lífi, þegar þetta er skrifað, l)íUl Söffía (Mrs. H. F. Kyle) í Poulsbo, Wash., og Walter B. Free- man, búsettur í Grants Pass í Oregon. Helga var í inörg ár 1 Poulsbo, hjá dóttur sinni, Soffíu, og þar andaðist hún Þanl’ 23. október 1941. Hún var jarðsett í bænum Bremerton 1 Washingtonríki og var jarðsungin af séra K. Iv. Ólafson- Eg hef lesið tvö fögur og ágæt kvæði, sem ort hafa verið um Helgu (Úndinu skáldkonu). Annað þeirra er eftir I501' stein Þ. Þorsteinsson, og birtist það í Timariti BjóðrækniS' félagsins (23. ár), en hitt kvæðið er eftir Sigfús B. BenediclS' son, og kom það í Lögbcrgi í vetur, sem leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.