Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 89
Ei»ireiðin STYRJALDARÓGNIR VORRA TÍMA
'nsi, grisum, ösnum, en þetta eru oftast einu eigurnar, sem það
getur lifað af. Ráðizt hefur verið inn í eldhúsið okkar og hrís-
grjónagevmsluna. Við urðum að láta hrísgrjónabirgðirnar at
hendi.
Laugardaginn 18. sama mánaðar ritar Timperley: lTm
m°rguninn kom Riggs, sem á heima í næsta húsi, og skýrði
frá því, að tváer konur, önnur náfrænka ritara K. F. L. M.
stofnunarinnar, hefði verið svívirtar af japönskum hermönnuin
* hans eigin húsi meðan hann dvaldi inni hjá okkur. Wilson
]æknir hefur fimmtán ára gamlan dreng undir hendi, sem
Luttur var á spítalann, stunginn byssusting á fiinm stöðum,
einnig mann með átján hyssustings-sárum og konu með
Se5’tján skurði á andlitinu og hnífsstungur á fótleggjum. Á
milli kl. 4 og 5 i dag komu um fimm hundruð konur æðandi
i,Vn á aðalstöðvar okkar, viti sínu fjær af hræðslu, og heimt-
l>ðu að fá að liggja í húsagarðinum. Þeim var leyft það, —
barna lágu þær alla nóttina — undir berum himni.
Svipuð dæmi er að finna í tugatali i bók I imperleys, og
er hér hvorki rúm né þörf til að rekja þau nánar. Aðeins
shai hér gefin stutt lýsing á innrás Japana i borgina Soochow
> nóvember 1937, en borg þessi er einhver fegursta borg í
Lina, oft nefnd „Feneyjar Kinaveldis“, og er ferðamanna-
st,auinur þangað mikill á friðartímum. Bandaríkjamaður,
Se,n staddur var i horginni, er hún féll í hendur Japönum,
’ýsir innrásinni sem „hryllilegri martröð", og birtist frásögn
hans i vikuritinu Cliina Weekleij Review 19. marz 1938. Þar
Sekh’ meðal annars:
Þegar loftárásir Japana hófust á hina söguriku og iögiu
S°ochow-borg, stóðu 350 000 manna í borginni uppi varnar-
hiusir og ráðþrota gegnvart skelfingum lofthernaðarins.
Sprengjum var varpað yfir borgina í tonnatali. Hundruð þús-
»nda borgarbúa, lcarla, kvenna og barna, lögðu á flótta og
h>ku með sér eigur sinar, eftir því sem við var komið, ilestii
h’lgangandi. Ógurlegastar voru loftárásirnar aðfaranótt 12.
n°vember. Dauði og tortíming blasti hvarvetna við. Eftir að
•hipanir tóku borgina, rændu þeir allar opinberar byggingar,
»nka og verzlunarhús, einnig fjölda einkaíbúða. Kristni-
,(,ðsstöðvarnar í borginni voru brotnar upp og öllu fémadu