Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 89
Ei»ireiðin STYRJALDARÓGNIR VORRA TÍMA 'nsi, grisum, ösnum, en þetta eru oftast einu eigurnar, sem það getur lifað af. Ráðizt hefur verið inn í eldhúsið okkar og hrís- grjónagevmsluna. Við urðum að láta hrísgrjónabirgðirnar at hendi. Laugardaginn 18. sama mánaðar ritar Timperley: lTm m°rguninn kom Riggs, sem á heima í næsta húsi, og skýrði frá því, að tváer konur, önnur náfrænka ritara K. F. L. M. stofnunarinnar, hefði verið svívirtar af japönskum hermönnuin * hans eigin húsi meðan hann dvaldi inni hjá okkur. Wilson ]æknir hefur fimmtán ára gamlan dreng undir hendi, sem Luttur var á spítalann, stunginn byssusting á fiinm stöðum, einnig mann með átján hyssustings-sárum og konu með Se5’tján skurði á andlitinu og hnífsstungur á fótleggjum. Á milli kl. 4 og 5 i dag komu um fimm hundruð konur æðandi i,Vn á aðalstöðvar okkar, viti sínu fjær af hræðslu, og heimt- l>ðu að fá að liggja í húsagarðinum. Þeim var leyft það, — barna lágu þær alla nóttina — undir berum himni. Svipuð dæmi er að finna í tugatali i bók I imperleys, og er hér hvorki rúm né þörf til að rekja þau nánar. Aðeins shai hér gefin stutt lýsing á innrás Japana i borgina Soochow > nóvember 1937, en borg þessi er einhver fegursta borg í Lina, oft nefnd „Feneyjar Kinaveldis“, og er ferðamanna- st,auinur þangað mikill á friðartímum. Bandaríkjamaður, Se,n staddur var i horginni, er hún féll í hendur Japönum, ’ýsir innrásinni sem „hryllilegri martröð", og birtist frásögn hans i vikuritinu Cliina Weekleij Review 19. marz 1938. Þar Sekh’ meðal annars: Þegar loftárásir Japana hófust á hina söguriku og iögiu S°ochow-borg, stóðu 350 000 manna í borginni uppi varnar- hiusir og ráðþrota gegnvart skelfingum lofthernaðarins. Sprengjum var varpað yfir borgina í tonnatali. Hundruð þús- »nda borgarbúa, lcarla, kvenna og barna, lögðu á flótta og h>ku með sér eigur sinar, eftir því sem við var komið, ilestii h’lgangandi. Ógurlegastar voru loftárásirnar aðfaranótt 12. n°vember. Dauði og tortíming blasti hvarvetna við. Eftir að •hipanir tóku borgina, rændu þeir allar opinberar byggingar, »nka og verzlunarhús, einnig fjölda einkaíbúða. Kristni- ,(,ðsstöðvarnar í borginni voru brotnar upp og öllu fémadu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.