Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 84
260
AIUNN FEÐRANNA
EijrnBiБN
fótum þeirra, og þa'r sat hann enn, þegar skuggarnir 111
langir, og sólin gekk til viðar.
En hann átti einn bróður meðal þeirra, er fóru burt frá hi,lUl
eyðilögðu borg.. — Þegar bróðirinn hafði gengið meiri bb*1,1
nætur mcð hinum flóttamönnunum, fór hann að drag- •
aftur úr.
Það var ekki vegna þess, að hann væri þreytiari en þen ■ .
En því meira sem hann fjarlægðist ætthorg sína, >því sky1,11
varð í huga hans síðasta myndin, sem augu hans höfðu litiö»
þegar hann lagði af stað: Bróðirinn, sem sat einn eftir á hinu,u
reyksvertu arinsteinum forna heimilisins. .
Að lokum þoldi hann þetta ekki lengur. Hann sneri vio.
til vill hefði ha-nn alls ekki getað gert sér né öðrum grein f>lUj
hvers vegna hann gerði það. En hann geklc og gekk —- °8 *1<?I
ósjálfrátt gönguna því meir sem nær dró borginni. — byr1
varði stóð hann aftur i miðjum brunarústunum.
í sama bili rann sólin upp, og nýr dagur hófst. ^
Hann staðnæmdist framnii fyrir bróður sínum, sem e1111
á sama stað. Hann leit upp. Þeir horfðust í augu.
— Ég get ekki farið frá þér, sagði svo sá, sem að var .
inn. Eg sjreri við lil þess að sækja þig. Hér getum við e*v
verið lengur. . . ,
Sá, sem sat á arinsteininum, horfði lengi og rannsakand’
ekk1
hróður sinn.
— Eg verð hér! mælii hann að lokum stuttlega.
— En — stundi hinn hvað getum við ... ?
— JByggt upp aftur! svaraði hróðirinn. Við höfum
glatað öllu. Hér er arinn feðranna. Og viðaröxina mína »01
á ég úti í skógi! .f
Og í geislum hinnar upprennandi sólar hófu brseðu>
verkið og byrjuðu að byggja ætthorg sina upp af nýju-
• ,^C n H i!1
Niðjar þeirra héldu verkinu áfram. Borg þeirra varo •
mikflsverður staður í landinrí í langan aldur, þótt hun a
na>ði þvi, sem hún var til forna.
Og jieir reistu hina miklu dómkirkju við á ný —- ^f‘ll!
kirkjuna, sem enn gnæfir mikilúðleg í fornr
hálfgleymdu borg blómanna.
•i tign yf,r