Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 79
e*Mreiðin
SVAHTIDAUÐI
255
nsestu á eftir dóu mn
manns, svo vitað sé,
Uest Kinverjar, úr plág-
l|nni í San Francisco.
Þegar svartidauði
l):n'st til San Francisco
* Kaliforníu árið 1900
'ildu yfirvöldin í Kali-
forníu helzt ekki viður-
i'enna, að hér væri um
þessa farsótt að ræða.
i-andsstjórinn, blöðin og
Sl!|nir kaupsýslumenn
'andsins neituðu gagn-
§ert, að plágunnar hefði
°rðið vart þarna. Það gat
komið sér illa fyrir verzl-
nn 0g viðskipti, ef slík-
llr orðrómur kæmist
l,> að svartidauði væri
kominn til landsins. En borgarstjórinn í San Francisco og hcit-
^rigðisráðið í borginni reyndu að útrým'a farsóttinni, þó að þær
tilraunir yrðu fyrir andróðri flestra nema eins af blöðum borg-
arinnar. Heilbrigðiseftirlitsmenn alríkisins sýndu einnig ld-
raunum þessum andúð og jafnvel fullan fjandskap. Arið 1901
enginn úr pestinni í San Francisco, og var því þa lýst vhr,
að henni væri útrýmt fyrir fullt og allt. En eftir jarðskjálft-
ana árið 1900 gaus hún upp aftur í borginni, og árið 1907 dóu
1()0 manns úr svartadauða í San Francisco, svo um sé vitað.
^n grunur lék á, að dánarorsökinni hafi verið leynt allott, svo
að i rauninni hafi fleiri dáið úr þessum sjúkdómi það ár en
v,tnaðist um. í þetta skipti var gerð alvarleg tilraun til að út-
1 ýma sýklahættunni. En nú var þetta orðið of seint plágan
tial ði borizt með rottum úr borginni og smitað villt nagdýi
llti i sveitum landsins. Hafin var herferð gegn þeim einnig,
en sú herferð bar ekki tilætlaðan árangur. Tilraunin lognað-
lst út af um 1920, og enn reyndu menn að gleyma því, að svarti-
‘iauði gæti leýnzt i Kaliforniu. En svo dóu tveir menn úr svarta-