Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 79
e*Mreiðin SVAHTIDAUÐI 255 nsestu á eftir dóu mn manns, svo vitað sé, Uest Kinverjar, úr plág- l|nni í San Francisco. Þegar svartidauði l):n'st til San Francisco * Kaliforníu árið 1900 'ildu yfirvöldin í Kali- forníu helzt ekki viður- i'enna, að hér væri um þessa farsótt að ræða. i-andsstjórinn, blöðin og Sl!|nir kaupsýslumenn 'andsins neituðu gagn- §ert, að plágunnar hefði °rðið vart þarna. Það gat komið sér illa fyrir verzl- nn 0g viðskipti, ef slík- llr orðrómur kæmist l,> að svartidauði væri kominn til landsins. En borgarstjórinn í San Francisco og hcit- ^rigðisráðið í borginni reyndu að útrým'a farsóttinni, þó að þær tilraunir yrðu fyrir andróðri flestra nema eins af blöðum borg- arinnar. Heilbrigðiseftirlitsmenn alríkisins sýndu einnig ld- raunum þessum andúð og jafnvel fullan fjandskap. Arið 1901 enginn úr pestinni í San Francisco, og var því þa lýst vhr, að henni væri útrýmt fyrir fullt og allt. En eftir jarðskjálft- ana árið 1900 gaus hún upp aftur í borginni, og árið 1907 dóu 1()0 manns úr svartadauða í San Francisco, svo um sé vitað. ^n grunur lék á, að dánarorsökinni hafi verið leynt allott, svo að i rauninni hafi fleiri dáið úr þessum sjúkdómi það ár en v,tnaðist um. í þetta skipti var gerð alvarleg tilraun til að út- 1 ýma sýklahættunni. En nú var þetta orðið of seint plágan tial ði borizt með rottum úr borginni og smitað villt nagdýi llti i sveitum landsins. Hafin var herferð gegn þeim einnig, en sú herferð bar ekki tilætlaðan árangur. Tilraunin lognað- lst út af um 1920, og enn reyndu menn að gleyma því, að svarti- ‘iauði gæti leýnzt i Kaliforniu. En svo dóu tveir menn úr svarta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.