Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 91
E,JlnEIÐIN
^sýnileg áhrifaöfl.
Eftir dr. Alexander Cannon.
XII. KAPÍTULI
Áhrifaöflin almáttku.
^ erðiu heim tók stuttan
Eða svo fannst okkur í
Sanianburði við langferðirn-
ai’ sem við höfðum farið um
eJ’ðimerkurnar í Thibet. Við
nnlguðumst brátt strendur
(>l'kar gamla og góða Eng-
lands.
vinur minn, meistarinn,
*em á heima í grennd við
^ai niarabogann enn þann
‘'S í dag, mælti eitthvað á
jS Sa !eið, er til orða komst,
111 okkur mundi bregða við
' l)llrfa nú aftur að fara að
u>1ðn okkur við vanabundin
Jldustörfin, eftir hina löngu
okkar úti í hinni víðu
erold; Hverjum þeim er
jninarlega vorkunn, sein
nodinn er í þrældómsviðjar
'Ul'uis, því að vanafestan lam-
,! '^smunina og sviptir lífið
‘‘ n heilnæmri fyllingu. En
svamði á þá leið, að hér
[U skyldum við taka.þá af-
I t)('Hl lil umhverfisins, að láta
hi a^rei raska jafnvægi
nuns: Vilji vor sé óbugan-
legur! Einbeiting hugans al-
ger! Og þetta sé ekkert venju-
Iegt orðafleipur — heldur al-
ger veruleiki!
Sterkar hugsanir —
stórmenna aðal.
Sterkar og stórfenglegar
hugsanir eru aðal og einkenni
stórra anda, og enginn getur
verið máttugur í andanum,
sein ekki er fær um að hugsa
einn og óháður öllum öðrum.
Við höfðum lært á ferðum
okkar um Thibet, Indland og
lvina að hugsa einir — að vera
einir —■ að finna í sjálfri ein-
verunni styrk og mátt hinna
sterku hugsana. Sagan sýnir,
að Jesús Kristur vann öll sín
undraverk eftir að hafa dvalið
einn úti á tindum fjallanna
eða í auðn eyðimerkurinnar.
Leggið yður þetta á hjarta: Ef
þér ætlið að afkasta miklu, þá
verðið þér að hugsa í einveru.
Enginn er með öllu sinnar
eigin gæfu smiður. Lífið verð-
ur oft óþolandi þeim hugvits-