Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 47
E,s>BEI6in
^iódverjar.
Eftir Emil LudivÍQ.
l'ýzka skáldi<5 og rithöfundurinn Emil Ludwig cr fæddur árið 1881
*k cr einhver frægasti rithöfundur, scm nú er uppi. Hann naut háskóla-
^enntunar i Brcslau og Heidclhcrg, en gerðist svissncskur rikisborgari
1832. Hann hefur ritað fjölda lióka um margvisleg efni, en einkuin
nivisagnaritun lians viðfræg orðin. Lcikritaskáld cr liann einnig og
nndur margra stjórnmálalegra ritgcrða. Meðal lióka cftir liann eru
höf
l'cssar-
l)u
: Bismark, Diana, Snilli og skapgerð, Gjafir lifsins, Gocthc, Hinden-
r8> 14. júli, Vilhjálmur kcisari II., Leiðtogar Evrópu, Lincoln, Napó-
con> A ströndum Miðjarðarhafsins, Hagræn vizka Gocthes, Schlicmann
1,1 I róju, Mannssonur, Samræður við Mussolini, IJrír risar, Hoosc-
)c'h og bókin um hjóðvcrja, scm út kom í London i júní síðastliðnum
’k seldist upp svo að scgja samstundis, svo að gefa varð hana út þegar
Sí*nia mánuðinum að nýju.]
1 dag er haustið komið, og
I)l»ð er kvöld. Á kastalahæð-
inni
1 Heidelberg stendm
."Saniall maður og horfir yfir
‘ialinn. Að haki honum í
rnkkrinu gnæfa rauðar kast-
^iarústirnar, þetta tákn þýzkr-
'U byggingarlistar, sem
i'-mskur sigurvegari braut
n'ður og nú er alþakið dökk-
draenum vafningsviði. Hann
bt'Uir verið að vaxa þarna í
^'jn hundruð ár, og hæðin
01 orðin að imynd þýzkrár
'inluðar. Saga langvinnrar
nráttu niilli Frakka og
Jnðverja opinberast ósjálf-
'ali i þessu háreista tákni
(egursta héraðs Þýzkalands.
(,amli maðurinn með hvelfda ennið, sem er
SlK'kingur og hljómsnillingur, eins og hinir
Emil Ludwig.
bæði
beztu
heim-
meðal