Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 101
ElMRElÐIN ÚNDÍNA SKÁLDKONA 277 frændfólk silt, sem henni var ávallt svo hlýtt til. Og mér Virtist, að rithönd hennar væri eins skýr og læsileg á síðustu ^réfunum hennar sem liinum fyrstu, er hun skrifaði mér árið 1896. Hún var vel að sér i íslenzkum og enskum bók- Hienntum. En á skóla gekk hún lítið eða ekkert. „Ég lærði ensku — að lesa hana og' skrifa — hjálparlaust á frístund- l*nuin, sem þó voru engar, nema helzt á sunnudögum," segir liiin i einu af bréfum sínum, þar sem hún minntist á æskuár sin i íslenzku nýlendunni í Muskoka i Ontario. En á þeiin árum las hún af kappi ljóð þeirra Longfellows, Lowells, By rons og Whitmans og leikrit Shakespeares. Og þar austur í skógunum byrjaði hún að yrkja (á íslenzku) hin fögru og týðu og elskulegu kvæði sín, undir nafninu ,,Úndína“. Á sið- aH áruin mun hún hafa lesið allmikið af islenzkum bókuin °g timaritum, sem dóttir hennar útvegaði henni. Og meðan i^raftar hennar leyfðu, vann hún mikið að hannyrðum, því að iiún var frábær hannyrðakona og hlaut oft hæstu verðlaun u sýningum fvrir fagran útsaum og handavinnu og ýmsa sér- itennilega muni, sem hún bjó til. En við Ijóðagerð fékkst hún m3ög Htið, eftir að hún komst á efra aldur. — Ég heyrði góða °8 greinda konu, sem kynntist Helgu persónulega á fyrri ár- llm, segja það um hana, að hún hefði verið mikil fríðleiks- ix<tna, stórgáfuð og höfðinglynd, og ávallt viljað af öllum mætti ’étta þeim hjálparhönd, sem áttu við bág kjör að búa. Áívikvöld Helgu var hlýtt og bjart, því að börnin hennar leýndust henni svo vel. Mér hefur verið sagt, að þau séu trá- i'ærlega vel gefin, gáfuð og göfuglynd. I bréfi, sem Helga skrif- aði niér eftir að hún hafði verið um tíma á sjúkrahúsi, árið ii*40, segir hún: „Aldrei yfirgaf dóttir mín mig, nótt né cíag, á nieðan ég var á hospitalinu. Ást hennar gerir meira en iæknarnir til að lengja líf mitt.“ Éelga Steinvör var fædd að Litlu-Ásgeirsá í Húnavatns- sýslu þann 4. dezember 1858. Hiin var aí góðu og gáfuðu f°H<i komin í báðar ættir. Foreldrar hennar voru Baldvin H^gason frá Skútustöðum við Mývatn, d. 1903), og kona hans Soffía Jósafatsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Húnavatnssýslu (d. i'**i2). Rihöfundurinn góði, Jón Stefánsson (Þorgils gj‘all- an<li) var bróðursonur Baldvins, og systur Baldvins voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.