Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 29
E,'IREU)IX
FJÚK
205
hverri dularfullri leiðslu, þetta er í rauninni ekki veruleiki,
er alltaf síðan eins og draumur, mjög ljós og lifandi
(lraurnur — en þó ekki fullkominn veruleiki. Þannig, finnst
ln'T, eru áhrifamestu augnablik ævi manns, þegar hugurinn
01 algerlega gagntekinn, þegar strengurinn er stemmdur svo
*ast, að hann getur brostið — og brestur, hversu lítið sein
llert er á, meira — —.
Hún gengur beint til mín og sezt á rúmið hjá mér. — Hún
ie8gUr hægri handlegginn um herðar mínar, kemur fast upp
mér, hallar sér dálitið áfram og reynir að líta upp í augu
ln’n- •— Eg sé nú fyrst, að ég er stærri en hún. Mér finnst
hun allt i einu lítil. Mér hefur áður alltaf fundizt hún nokkuð
s*,,r- En nú er hún undarlega lítil og veikbvggð, bara litil,
'eikbyggð stúlka. Einkennilegt! En ég sjálfur stækka, ég finn
uð ég stækka og eflist, barnsfötin springa af mér og viðrast
burtu, ég legg handlegginn utan um hana og þrýsti henni upp
'(ð mér, sterkur eins og jötunn. Ég finn, að henni þykja þessi
föstu tök góð og unaðsleg, því að hún leggur nú höfuðið upp
að öxl minni og fer að gráta, hjúfrar sig fastar upp að mér,
°8 segir afarlágt: Taktu fast, ó, taktu fast utan um mig —
H’ kysstu mig. — Þá nemur tíminn staðar, umhverfið leysist
UPP og verður að engu, allt nema ég og þú — hann og hún - -
l)ar til hún segir lágt og titrandi: Slepptu mér nú, elsku vinur,
1111 eru þau að koina.-------
Svo fer bún. — Og litlu síðar kemur Ásmundur inn. —-
^H’rkur — táutar hann, ég ligg í rúminu og sný mér til veggj-
ai- En Ásmundur kveikir ekki, hann sezt á rúm sitt, ég heyri
l)ilð, unihverfið heimurinn — hefur aftur komið, og hjartað
01 róast. Ég veit ekki, af hverju Ásmundur kveikir ekki,
llann er undarlegur, alvörugefinn maður, þögull og nærgæt-
llln- Já, það er ]>ess vegna. Loks kveikir hann þó. •— Jæja,
l)a er að lesa, segir hann. Ég svara ekki. — Lesa! Hlægilegt!
kugsa ég með mér. Til hvers er að lesa, fyrst allt er húið,
Hfið lifað og dauðinn kominn. — Tómas, segir Ásmundur,
1)1 aða bannsettur svefn er þetta og leti. Hafðu þig upp, maður,
()8 komdu að lesa. —- Ég Ies ekki í kvöld, segi ég, og hrevfi
m,8 ekki. — Ásmundur kemur til min, tekur í öxlina á mér
()8 hristir mig til. Hann dregur mig fram úr rúminu, hlæj-