Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 97
EijIREIÐIN Úndfna skáldkona. Eftir ./. Magnús Bjarnason. Haustið 1895 fór ég snögga ferð til Winnipeg. Ég átti þá heinia í Nýja-íslandi. Ég fór með gufubáti til Selkirlc og með Ul 111:1 báti heim aftur. í Winnipeg dvaldi ég aðeins einn dag'. § þegar ég var að leggja af stað þaðan, bað mig einn af ' nningjum mínum þar að fara með bók fyrir sig til manns, *eiu hann sagði, að héti Baldvin Helgason og ætti heima í kirk. Ég varð við bón hans. Leitaði ég Baldvin uppi, strax ég kom til Selkirk, og afhenti honum bókina. Éaldvin Helgason hafði ég aldrei áður séð. Um þessar jnnndir bjó hann í litlu húsi í Selkirk og vann að járnsíníði. honum var dóttir hans, Helga Steinvör, og tvö börn nnar, ef ég man rétt. Þau feðginin, Baldvin og Helga, tóku llei rnjög alúðlega, og kom ég yfir í hús þeirra til þess að e'ka nieð þeim kaffi eftir miðjan daginn, þá tvo eða þrjá daga, seni ég beið eftir bátnum, er ég ætlaði að fara með heim tu _ ^ O yja-íslands. — Ég man það, að Baldvin var fremur hár naður vexti, höfðinglegur sýnum, vel máli farinn og við- rótsþýður. Og Helga, dóttir hans, var mjög myndarleg kona, sýnuni og gáfuleg. en ég kom i hús þeirra feðginanna, var ég búinn að 'itneskju um það, að Helga Steinvör Baldvinsdóttir væri j v"hákonan góða, sem nefndi sig nafninu Úndína. Ég hafði ' nokkur kvæði eftir hana, bæði í Heimskringlu og Öld- . -l' Éinkum voru það kvæðin hennar, sem komið höfðu út ^ dinni, er vakið höfðu eftirtekt mína. Og ég mundi það, 0ft11 u_ Ólafsson (sem var ritstjóri Aldarinnar, þegar kvæðin Un" ^n<^luu birtust þar) hafði farið lofsamlegum orðum pj11 |lau- Hann sagði í grein, í fyrsta hefti Aldarinnar, að Ijóð fy",^'1111 væri skáldskapur, að ekkert íslenzkt skáld þyrfti að ]eIUVer<5a S1S fyrir kvæðin hennar, að þau ættu fyrir sér fr,lbl1 a^Ur en blöðin, sem þau birtust í, og að þau ættu 'mtíðarsæti í íslenzkum bókmenntum. Hann sagði, að þau 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.