Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 96
272 ÓSÝNILEG ÁHRIEAÖFL eimhb'biS og stundum hrópum vér ásak- andi um, að guði standi á sama um oss og láti oss ein í Hl's- baráttunni, oi'urseld valdi illra afla. En þó er það svo í raun og veru, að guð hænheyrir ætíð þá, sem trúa á hann í raun og veru og ganga á veg- uin Iians, þó að hávær köll heimskingjans hafi engin á- hrif og ásakanir skammsýnna manna falli um sig sjálfrar. íhugið þetta vandlega með sjálfum yður, er þér gangið til hvildar í kvöld, með-því öðl- ist þér skilning á kenningu Jesii og austrænni heimspeki. Þessi heimspeki hinna fjar- læg'u austurlandaþjóða lýsir djúpum skilningi á dáleiðslu og sefjan, sem svo mjög ræður i lífi vor allra. „Hann vakir yfir oss“ er setning, sem hef- ur djúpa og mikilvæga þýð- ingu. \ Kenning Jesú Ivrists og krafturinn, sem stafar frá per- sónu hans, getur valdið aftur- hvarfi sálar þinnar, ekki sizt ef þú íhugar vandlega mátt sefjunar og hvaða þýðingu hann hefur í sálarfræði allra alda. Þetta hjálpar þér einnig til 'að skilja framhaldslífið eftir líkamsdauðann og kenn- inguna um „guðsríki hið innra með yður“ (eða ríki hins illa, eins og líka á sér stað). Stórfelld sannindi verða þér augljós og opinberuð, þegar þú hefur gert þér þesS grein á vísindalegan hált> hvað sefjun og dáleiðsla el' 1 raun og veru, því að sálin e®a fjarvitundin er óumflýjanlcría áfram í því ásigkomulaS1’ sem hún var í á jörðunni (|r> ásigkomulag liennar nákvæni- lega í samræmi við það, sel" lnin liafði tileinkað sér nu’ð meðvitundarlífi sínu hér 1 heimi. Þess vegna eru örlög vor himnaríki eða helvíti — l,%1 ríki himna eða hels, sem el hið innra nieð hverjum mann* undir sjálfum oss koim11- \rór getum undirbúið þaU 1 samræmi við vilja guðs, e" lika í samræmi við vilja d.íu^ ulsins. Hugsaðu vel um þesS' mikilsverðu sannindi og 111,1 það, hvaða þýðingu þau haf" l’yrir þig. - í oss öllum býr mögulel 1 til ills og. góðs. En vér getm11 ekki verið hvorttveggja. Ann aðhvort nær hið illa yfirhðnd inni eða þá hið góða. Látiim oss deyða hið illn 1 sálum vorum, svo að hið góða og fagra nái að blómgvast bera ávöxt. Megi hið »uða sigra hið illa, hreystin þj"1' inguna og að lokuin —■ 11 1 sjálfan dauðann! E N H I ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.