Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 38
214 EINAIl PÁEL .IÖNSSON SKÁLD bimbeiðiN ið er þó eigi sjaldnar, að þær greinar hans, sein tengdar eru ' jólin, áramótin eða suinarkomuna, eru um annað frani hu.-, sjónalegs efnis og heimspekilegs, þrungnar að umhugsun 11,1 lífið sjálft, þá möguleika lil þroskunar, sem það býður, °o um takmark þess. Þeg'ar Einar grípur pennann á slíkuu stundum, hvarflar liugur hans tiðum heini til íslands, en> * eiga allir heimaaldir íslendingar hugljúfar æskuminning* bundnar við jólin, áramótin og sumarinálin. Fagurlega l,r> skáldlega er einnig oft til orða tekið í umrædduin greinum höfundar, t. d. í greininni „Suiiiar" (25. apríl 1935): „Mannkynsins fegurstu drauinar eru uudantekningarlaust nieð c'n^ Iiverjum liætti tengdir vitS gróður — gróður hið vtra i náttúruniu gróðurinn andlega i hjarta og sál. ^ Ýmsir eru þeir, sem hræddir eru við drauina, liræddir við sais-1 vonbrigðanna, sem þvi er jafnaðarlegast samfara, ef draumarnir ^ rætast. Slikur ótli er með öllu ástæðulaus, auk þess, sem hann cr s*v‘’ legur þroskun mannanna. Djarflegur draumur er fyrirboði voldugrar aíhafnar. Sá fagn ■ ^ hefur lengi viðgengizt með íslendingum að fagna sumri, og er bcsS vænta, að hann eigi enn langt lif fyrir höndum. f hvert sinn og blómknappur springur út, rætist einn af eilífðardraul um tilverunnár." í niörgum þessum greinum sínum má því með sanni segj-• að Einar sé tneð annan fótinn heima á ættjörðunni, og im111' það engar ýkjur, að hugur hans dvelji hálfur heima á Islan^1’ og fer fleirum svo, er þaðan fluttust á fullorðinsaldri. ' ern þær lieldur orðnar fáar ritstjórnargreinarnar hans, sel1 eru beinlínis og eingöngu helgaðar íslenzkum þjóðrækr"-, málum (t. d. „Þjóðernisleg verðmæti“, 29. apríl 1937, áttina lil lífsins“, 25. janúar 1940), sem báðar eru brennan<b þjóðernishvöt, en í seinni greininni er ineðal annars þannip til orða tekið: „Hún er hvort tveggja í senn viðkvæm og þung, ábyrgðin, sem 1>" samfara að vera af góðum stofni, svo sem vér crum íslcndingar, arfþ<‘4a Iígils og Snorra; sú ábyrgð er fjölþætt og óaðskiljanleg frá tilveru >01 En hvernig fram úr ræðst, veltur á manngildi sjálfra vor og hollustu '01 við þau menningarverömæti, er liinn norræni kynstofn trúði oss f>'n ávallt þegar í krappan kemur og mest revnir á þolrif, bregður UPP huga vorum vísu Þorsteins Erlingssonar: Ég verð kannske i herrans lijörð en enginn fær mig ofan í lirakinn meinasauður, áður en ég er dauður.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.