Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 38
214
EINAIl PÁEL .IÖNSSON SKÁLD
bimbeiðiN
ið
er þó eigi sjaldnar, að þær greinar hans, sein tengdar eru '
jólin, áramótin eða suinarkomuna, eru um annað frani hu.-,
sjónalegs efnis og heimspekilegs, þrungnar að umhugsun 11,1
lífið sjálft, þá möguleika lil þroskunar, sem það býður, °o
um takmark þess. Þeg'ar Einar grípur pennann á slíkuu
stundum, hvarflar liugur hans tiðum heini til íslands, en> *
eiga allir heimaaldir íslendingar hugljúfar æskuminning*
bundnar við jólin, áramótin og sumarinálin. Fagurlega l,r>
skáldlega er einnig oft til orða tekið í umrædduin greinum
höfundar, t. d. í greininni „Suiiiar" (25. apríl 1935):
„Mannkynsins fegurstu drauinar eru uudantekningarlaust nieð c'n^
Iiverjum liætti tengdir vitS gróður — gróður hið vtra i náttúruniu
gróðurinn andlega i hjarta og sál. ^
Ýmsir eru þeir, sem hræddir eru við drauina, liræddir við sais-1
vonbrigðanna, sem þvi er jafnaðarlegast samfara, ef draumarnir ^
rætast. Slikur ótli er með öllu ástæðulaus, auk þess, sem hann cr s*v‘’
legur þroskun mannanna.
Djarflegur draumur er fyrirboði voldugrar aíhafnar. Sá fagn ■ ^
hefur lengi viðgengizt með íslendingum að fagna sumri, og er bcsS
vænta, að hann eigi enn langt lif fyrir höndum.
f hvert sinn og blómknappur springur út, rætist einn af eilífðardraul
um tilverunnár."
í niörgum þessum greinum sínum má því með sanni segj-•
að Einar sé tneð annan fótinn heima á ættjörðunni, og im111'
það engar ýkjur, að hugur hans dvelji hálfur heima á Islan^1’
og fer fleirum svo, er þaðan fluttust á fullorðinsaldri. '
ern þær lieldur orðnar fáar ritstjórnargreinarnar hans, sel1
eru beinlínis og eingöngu helgaðar íslenzkum þjóðrækr"-,
málum (t. d. „Þjóðernisleg verðmæti“, 29. apríl 1937,
áttina lil lífsins“, 25. janúar 1940), sem báðar eru brennan<b
þjóðernishvöt, en í seinni greininni er ineðal annars þannip
til orða tekið:
„Hún er hvort tveggja í senn viðkvæm og þung, ábyrgðin, sem 1>"
samfara að vera af góðum stofni, svo sem vér crum íslcndingar, arfþ<‘4a
Iígils og Snorra; sú ábyrgð er fjölþætt og óaðskiljanleg frá tilveru >01
En hvernig fram úr ræðst, veltur á manngildi sjálfra vor og hollustu '01
við þau menningarverömæti, er liinn norræni kynstofn trúði oss f>'n
ávallt þegar í krappan kemur og mest revnir á þolrif, bregður UPP
huga vorum vísu Þorsteins Erlingssonar:
Ég verð kannske i herrans lijörð en enginn fær mig ofan í
lirakinn meinasauður, áður en ég er dauður.“