Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 80
SVARTIDAUÐI
EIJIBEIDIS
2.")G
dauða árið 1933 og 1934, og um sama leyti upplýsti heilbrigðis-
ráðið, að sýkillinn væri kominn alla leið austur í New Mexic°
og Wyoming. Það hefði verið hægt að útrýma honum alveg
árið 1903, en árið 1934 var það orðið of seint.
Dr. Karl F. Meyer, sérfræðingur í larsóttum við KaliforníU'
háskóla, hefur látið þá skoðun í ljós, að svartadauðaplága stl’
sem leyndist í Bandaríkjunum, sé að því levti hættulegri en
sama plága í Kína og EvrÖpu á Miðöldunum, að- sýkillinn 1
Bandaríkjunum sé orðinn útbreiddur í villtum nagdýrum °0
Amerikumenn geti ekki ráðið við það að útrýma honum, eI1
verði að læra að umgangast hann. Plágan kemur og' fer í ö'1*'
um, þar sem húsrottur eru sýkilberarnir, en er viðvarandi og
óútrýmanleg, þar sem sýkillinn lifir í villtum nagdýrum, sclU
dreifð eru út um byggðir og óbyggðir og ógerningur er ;>ð
útrýma til fulls. En því má þá heldur ekki gleyma, að læknn-
vísindin í Bandaríkjunum taka stöðugum framförum, svo oð
ekki er ólíklegt, að óhrigðult meðal linnist við þessari pest, nð'
ur en langt um líður, eins og þegar er fundið við svo mörgi*10
öðrum farsóttum, sem herjað hafa mannkynið um aldir.
Cui bono?
Eftir Thomas Carhjh’-
Hvað er vonin? Glampi í geimnum,
grípa viija mær og sveinn.
— Ekki hann — nei, þessi þarna. —
Þó að lokum finnst ei neinn.
Hvað er lífið? Lagarjaki,
leysist upp við hitafar,
rekst um sjó í sól og regni,
síðast hverfur allt í mar.
Jarðarbúi? Ilarn í reifum,
berst um glys og þrefar hátt,
þráir allt — á ekkert skilið,
eignast síðast leiði smátt.
Eiríknr Hreinn
þýddi.