Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 25
Fiúk.
Eftir Póri Bergsson.
'i^
^ sat við gluggann og horfði út. Það var fjúk, en frost-
;Ulst- Stórar flygsur komu svifandi niður úr ljósgráu þykkn-
UUl’ wppi yfir, léku sér og hringsnerust hver um aðra í and-
^num í húsasundinu, duttu svo niður og urðu að vatni.
•Hjónir af snjókornum — tilvera þeirra var aðeins þessi
stntta ieið, meðan þær svifu til jarðar. ískaldar og máttvana
<tl(> jörðin þær til sín og svalg þær. —
Einhver þungur og megn dapurleiki iæddist, hægt og hægt,
jnn í huga minn. Eg gerði mér i fyrstu ekki grein fyrir, af
'ei'ju mér leið ekki verr en venjulega, og ég hafði enga sér-
stnka ástæðu til þess að vera hryggur, venju fremur, þennan
0|nurlega sumarmáladag. Það var, að sönnu, fremur ömurlegt,
suniarið heilsaði með fjúki og vetrarveðri, en slíkt var svo
'enjulegt og margendurtekið á ævi miðaldra manns, að það
gat ekki valdið mér neinni djúpri sorg og trega.
Eg starði á fjúkið um stund, llallaði mér svo aftur á bak í
s úlninn og lokaði augunum. Ég festi ekki hugann við neitt
Se> stakt um stund, en hin djúpa, dimma og þögla sorg' vafði
Ul,S örmum. Ekki kveljandi og æsandi, eins og stundum áður
'* a-vinni; þeim tökum náði hún ekki á mér framar. Aðeins
I tegdeg, mjúk og angurblíð kennd, sem færði mér ómetanleg
'ei'ðinæti i meðlætinu, sem lífið hafði gefið mér í ríkum mæli.
Og ég fór að hugsa um liðna daga. Gamall ilmur, sem ég
lnfði aðeins fundið einn vetrartima fvrir langa löngu, barst
,,lei' að vitum, hvaðan veit ég ekki. En það var veturinn,
Sem ég var að læra hjá séra Sveini á Stað. Við vorum tveir,
Sem vorum að læra þar, Ásmundur Ólafsson og ég. Ég var
seytján ára, ákaflega ungur og óreyndur, eins og drengir á
l)eim aldri voru flestir á þeim árum.
^ar á Stað dvaldi þá um vorið sneinma ung stúlka,
Stei
•nunn Magnúsdóttir að nafni. Hún var þar hjá vinkonu
Sllmi, dóttur prófastsins. Hún var fimm, kannske sex árum