Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 96
272
ÓSÝNILEG ÁHRIEAÖFL
eimhb'biS
og stundum hrópum vér ásak-
andi um, að guði standi á sama
um oss og láti oss ein í Hl's-
baráttunni, oi'urseld valdi illra
afla. En þó er það svo í raun
og veru, að guð hænheyrir
ætíð þá, sem trúa á hann í
raun og veru og ganga á veg-
uin Iians, þó að hávær köll
heimskingjans hafi engin á-
hrif og ásakanir skammsýnna
manna falli um sig sjálfrar.
íhugið þetta vandlega með
sjálfum yður, er þér gangið til
hvildar í kvöld, með-því öðl-
ist þér skilning á kenningu
Jesii og austrænni heimspeki.
Þessi heimspeki hinna fjar-
læg'u austurlandaþjóða lýsir
djúpum skilningi á dáleiðslu
og sefjan, sem svo mjög ræður
i lífi vor allra. „Hann vakir
yfir oss“ er setning, sem hef-
ur djúpa og mikilvæga þýð-
ingu.
\
Kenning Jesú Ivrists og
krafturinn, sem stafar frá per-
sónu hans, getur valdið aftur-
hvarfi sálar þinnar, ekki sizt
ef þú íhugar vandlega mátt
sefjunar og hvaða þýðingu
hann hefur í sálarfræði allra
alda. Þetta hjálpar þér einnig
til 'að skilja framhaldslífið
eftir líkamsdauðann og kenn-
inguna um „guðsríki hið
innra með yður“ (eða ríki
hins illa, eins og líka á sér
stað). Stórfelld sannindi verða
þér augljós og opinberuð,
þegar þú hefur gert þér þesS
grein á vísindalegan hált>
hvað sefjun og dáleiðsla el' 1
raun og veru, því að sálin e®a
fjarvitundin er óumflýjanlcría
áfram í því ásigkomulaS1’
sem hún var í á jörðunni (|r>
ásigkomulag liennar nákvæni-
lega í samræmi við það, sel"
lnin liafði tileinkað sér nu’ð
meðvitundarlífi sínu hér 1
heimi.
Þess vegna eru örlög vor
himnaríki eða helvíti — l,%1
ríki himna eða hels, sem el
hið innra nieð hverjum mann*
undir sjálfum oss koim11-
\rór getum undirbúið þaU 1
samræmi við vilja guðs, e"
lika í samræmi við vilja d.íu^
ulsins. Hugsaðu vel um þesS'
mikilsverðu sannindi og 111,1
það, hvaða þýðingu þau haf"
l’yrir þig. -
í oss öllum býr mögulel 1
til ills og. góðs. En vér getm11
ekki verið hvorttveggja. Ann
aðhvort nær hið illa yfirhðnd
inni eða þá hið góða.
Látiim oss deyða hið illn 1
sálum vorum, svo að hið góða
og fagra nái að blómgvast
bera ávöxt. Megi hið »uða
sigra hið illa, hreystin þj"1'
inguna og að lokuin —■ 11 1
sjálfan dauðann! E N H I ^