Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 106

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 106
EI5IREIÐIN Einn er geymdur. Sögur eftir Halldór Stefánsson. Rvik 1942 (Heimskringla h.f.). Höf- ulidurinn er elcki byrjandi, ]iví að áður hafa komið úr eftir hann tv:er bækur, / fáum dráttum (1930) og Dauðinn á ]>riðju hœð (1935), hvort tveggja smásögusöfn. í þessu þriðja smásögusafni lians eru 19 smásög- ur. Honum lætur vel að lýsa sjón- hverfingum lífsins, og fíestar sög- urnar eru um sjálfsblekkingu manna og kvenna, uin ]>að hvernig sjálfsblekkingin leikur oft menn- ina liart, ]>ó að ]>eir geti ekki hrist hana af sér og séu henni háðir, fyr- ir cinhver litt skiljanleg örlög. Þetta er aðalviðfangsefni margra þessara sagna og svo hitt: að láta lesandann ráða i ]>að á bak við söguþráðinn, livert sé hið sanna gildi ]>essa sama lífs, ef. ]>ví væri lifað sjálfsblckkingarlaust. Þetta tvöfalda viðhorf kemur strax vel fram i fyrstu sögunni Eftirmæli, ]>ar sem látnum „sæmdarmanni" er lýst annars vegar af prestinum og fólkinu eins og hann hafði litið út á yfirborðinu í augum heimsins og hins vegar l>rugðið upp mynd af hinu sanna eðli lians, svipnum hak við grímuna, svo að lcsandinn fær ]>arna að sjá persónuleika sögulietjunnar, eins og hann var og eins og liann sýndist vera. Svip;,l'’s eðlis éru t. d. sögurnar Eitt cr nauðsynlegt, I>eir rændu konum ■ og Onnur persóna eintöiu. Annað einkenni á sögum HaH dórs Stefánssonar er hæfileiki ha»s til að lýsa einstæðingsskap inanns sálarinnar þannig, að lesandm11 verði snortinn. Þetta tekst höf. ‘lt því, að hann nálgast þessar J>cl sónur sínar með samúð, ekki síz1 ]>egar hann lýsiu hörnum og unt’ lingum, svo sem i sögunum FgT^a ástin og Strok. Sögurnar Sáð í s,lJ° inji og liernaðarsaga biinda man,l!' ins lýsa vel þessari samúð höf. II,cl einstæðingunum og eru jafnfra1"^ skarplega gcrðar sálarlífslýsingar- Sums staðar fatast höf. þó þessi i>’11 i manneðlið eins og t. d. þar scn er lýsingin á manninum með tult uguogfimmeyrinn i sögunni FriQflJ11 tíma viðstaða, sem er fjarstæðu kennd, þó að sagan sé að u®r levti skemmtileg og krydúu kýmni. En kýmni er eitth'1' sjaldgæfasta krydd, sem O1'1 finnst í íslenzkum nútimaska < skap, ]>egar undan eru skildir l’l>1 bergur og höfundar Reykjaviku' annáls. Með nokkrum ólíkinrfu11 er einnig fastheldni Goðbrekku bóndans í sögunni Siðaskipt'i c> kýmni höfundarins opinber-,s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.