Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 103

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 103
S'MREIÐIN [/ þessum búlki eru birt bréf og gagnorðar umsagnir frá lesend- ‘iniun um efni þau, er E i m r e i ð i n flytur, eða annað á dagskrá bjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúmsins. fíréfritarar 'áti fylgja nöfn sin og heimilisfang, en birta má bréfin undir dul- nefni, ef þess er óskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritara ekki að koma heim við skoðanir ritstj., frekar en skoðanir þær, er fram knnna að koma í öðrnm aðsendum greinum, sem í Eimr. kirtast.] Ullit og framkoma Jesú Krists. i'rá Hallgrimi Jónssyni, fv. skólustjóra i Reykjavik, hefur k-irnreiðinni borizt eftirfarandi 'Jrein: Ekki er vikið að þvi í Nýja- kestamentinu, hvernig útlit Jesú Krists hafi verið. Rlzta lýsing persónu hans er *rá fjórðu öld. Publius Lentulus er maður nefndur. Hann var vinur Píla- Pisar landstjóra. Publius að hafa skrifað bréf *ii ráðsins i Rómaborg. Full- Sannað þykir þetta ekki. En l)réfið er merkilegt. Lýsing sú, sem í bréfinu er, P^fiir ráðið miklu um, hvernig litniyndir þær eru, sem gerðar híifa verið af meistaranum frá ^azaret. ifréfið er í aðalatriðum eins °8 hér greinir: „Maður kom fram á þessum tima, gæddur andlegum mætti stórfenglegum. Maðurinn heitir Jesús. Læri- sveinar hans nefna hann Guðs- son. Hann er göfugmannlegur á að lita og samsvarar sér vel. Góð- vild ljómar á andliti hans, en i svipnum er þó harka, svo að áhorfendur bæði óttast hann og elska. Hann hefur brúnleitt hár, slétt og slikjulaust, en liðað og glóandi i vöngum. Ennið er beint og slétt. Andlit hans er unglegt, á þvi eru engin lýti. Yfirbragðið ber vott um göfgi og vizku. Nefið er heint og munnurinn fríð- ur. Skeggið er þykkt; það er eins litt og hárið. Augun eru blá og ljóma fag- urlega. Ávíti hann, er hann ægilegur. Þegar hann kennir og hiður er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.