Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 107

Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 107
E'Mrejojn RITSJÁ 2S3 CInna skcmmtilcgast í sögunum Sœttir og Þeir riendu konum . . . og s'° í sjálfu nafni bókarinnar, sem er nokkurs konar krossgáta til nPpbótar fyrir lesendurna, eins og ]i*r gcrast beztar í vikublöðunum. Sv. S. Á’áttúrufræði íslands frá 17. öld. Gísli Oddson, biskup í Slcálholti 1632.—1638, liefur verið fróðleiks- l'.Vrstur og gæddur vísindamanns- hcfði líklega orðið náttúru- lr»ðingur, ef uppi hefði verið á • otdinni, en af l>vi hann var uppi ^1 'r þrem öldum, varð hann að t<lta sér nægja með annálaritun °8 undra. Rit lians Annalium in Islandia Farrago og De Mirabilibus slandiee voru samin til að fræða utlendinga um land- ög náttúru- tr*ei íslands. Frumrit biskups, Sorri mun hafa verið á íslenzku, er ' nl> tn dómkirkjuprestur hans, Sc‘ra Ketill Jörundsson, þýddi Guinritið á latinu, og er þýðing .ans geymd í Bodleian bókasafni ^xford. Þessi latneska þýðing var g°fin út 1917 (Islandica, Vol. X). Xú hefur Jónas læknir Rafnar ^tlu' l>ýtt þessi tvö rit biskups til ns nPprunalega máls, islenzkunn- j’> °K horst.M. Jónsson út gefið (ís- lp ^ -f nnálabrot og Undur íslands. , ’ Annálabrotin ná yfir ■habilijj 1106—1636, og að visu arla fljótt yfir sögu farið, cink- um f . •yrstu tvær aldirnar. Mest ber ‘ ^urðusögnum og fyrirburðum i "'alabrotum þessum. Ýmist eru bað t-u tu . Kn °8 stórmerki, á sólu, n®^i e®a stjörnum eða refsiplág- ’ Kuðsdómar, váveiflegir dauð- t>'lI> skrímslasagnir og seið- *nna ’llar athafnir, sem fjötra hug ritarans og fylla hann ugg og ógn gagnvart - leyndardómum lifs- ins. Annálaritárinn leitast stuud- um við að skýra tákniii og fyrir- burðina á eðlilega lund, en varast að neita því yfirnáttúrlega í til- verunni, gerir þvert á móti ætíð og alls staðar ráð fyrir þvi, að yfir- náttúrleg atvik gerist og geti gerzt. Hann er að þvi leyti barn sinna tíma og barn i augum sjálfbirg- ingslegra visindamanna tuttugustu aldarinnar. En hvort munurinn á speki þessara tveggja fulltrúa fræðimennskunnar, með 300 ára menningarbraut mannkynsins á milli sín, er svo ýkja mikill, þegar á allt er litið, það er annað mál. I annálabrotunum eru margar sögur fróðlegar til atliugunar, og vil ég þar nefna til dæmis frásögn- ina af Herdisi Magnúsdóttur, sög- urnar um Lagarfljótsorminn, slu-imslið i Hvítá, vansköpuðu fóstrin 1619 o. fl„ en þó er það einkum síðara ritið „Undur Is- lands“, sem flestum mun ]>ykja skemmtilegast að kynna sér, enda er liér um alhliða náttúrufræði fs- lands að i-æða —- og jafnvel komið inn á fleiri fræðigreinar, áður lýk- ur. Má vel skipta riti þessu þannig, að fyrstu 5 kapítularnir fjalli um legu og jarðmyndun landsins, næstu 14 kapítularnir um dýrafræði þess, ])á 4 kapítular um staðalýs- ingu fslands, 2 um jurtaríki landsins, 6 um steinaríki þess, þá 4 um mannfræði þess og loks 4 þeir síðustu um atvinnuháttu Iandsmanna og jafnvel sálarfræði þeirra (39.—40. kap.), þó að livorki sú fræðigrein i nútímaskilningi, né. sumar þær aðrar, sem upp hafa verið taldar, hafi verið til fyrr en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.