Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 30

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 30
206 FJÚK eimrbið'* andi. — Ég man, að ég stóð þar á gólfinu og horfði á h‘inl laga til í rúminu. — Ég var sljór í huga og ringlaður. ‘ ‘ var líkast þvi, að ég væri að koma úr einhverri stðrkostlCj,1 raun, skipbroti, skriðu, jarðskjálfta. brevtt — ég leit nú ekki lengur . Öll mín viðhorf voru ___ ____ ________ ____ _ heiminn með undrandi barnsaugum, eftirvæntingarfullur og töfraður af alln u> inni. — Ég var allt í einu orðinn fullorðinn, reyndur maðm — Strengurinn hafði verið strengdur til þess ítrasta, nu a ‘ slakað á honum aftur. Það átti að halda áfram að slaka honuin, liægt og hægt — til æviloka. Ásmundur tók bók. — Taktu grammatíkina, sagði hann nokkuð hranalega — okkur veitir víst ekki af að athUo* óreglulegu sagnirnar, í kvöld, ef gamli máðurinn a ao ánægður á morgun. -— Hana-nú, þú yfirheyrir mig fyrst* s' lek ég þig á eftir. Það er gagnslaust annað en læra þær ut,in bókar, þessar óreglulegu sagnir. — Og þarna sátum við in latnesku málfræðina fram eftir allri nóttu og yfirheyrðun| hvor annan. Smátt og smátt róaðist hugur minn, ég konist a gönuskeiði æsingarinnar inn á beinan, sléttan og nieitlaða11 veg hins rómverska máls. Loks fór mig að syfja. Þá loka1^ Ásmundur hókinni, en hann hélt áfram að tala, ineðan 1 vorum að hátta og eftir að við vorum háttaðir. Svona ákatu ° • llt hafði hann aldrei verið. — Gamli, góði vinur, þú skildir a svo vel! Og ég sofnaði út frá því, að hann þuldi: — AniUsi’i5' réttiskíð, rnvis, hæsi, turris, turn, stöpull, vis, kraftur, siilS' hósti . . . Það var fjúk, þegar þau riðu úr hlaði daginn eftir, Ste111 unn, fylgdarmaður hennar og Ólöf prófastsdóttir, sem s^lað1 að fylgja henni á leið. — Já, það var einmitt fjúk, frostlaust og fjúk, eins og núna. — Ég hafði farið inn og upp í herbein mitt, þegar i stað, ér þau voru riðin úr hlaði, mér tókst að kveðja hana, brosandi, á hlaðinu, eitt lítið og látlaust haud tak, og ég vissi, að ég mundi aldrei koma við líkama henna' framar, eitt snöggt augnaráð — og ég vissi, að ég mundi akh el framar líta í augu hennar. Eins og ég sagði henni, kveldiö áður, var ég reiðubúinn til alls, ef hún vildi — en hún ví,r það ekki. Hún grét og sagðist aldrei mundi gleyma niel’ aldrei, aldrei, aldrei. Jú — jú, sagði ég, þú gerir það. Nei.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.