Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 36

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 36
212 EIXAR PÁLL JÓNSSON SKÁLD EIMHEIÐI>' En þó að Einar nyti þannig nokkurrar og staðgóðrar skó!-' göngu, hefur hann stórum lært af sjálfsdáðum, nieð lest'1 góðra rita, ekki sízt úrvalsskáldritá og af lífinu sjálfu- Hug11' hans hneigðist snfemma að opinberum málum, og fékkst hanu mikið við stjórnmál og ritstörf á Reykjavíkurárum sínuni ().-i stóð framarlega í fylkingu Landvarnarmannaflokksins, þang' til hann fluttist vestur um haf árið 1913. Þar hóf hann einn-.-. hrátt það starfið, sem varð aðalævistarf hans, ritstjórn hlaðamennska. Hann var meðritstjóri Lögbergs samfle>tt 1 áratug (1917—1927), en siða'n hefur hann nærri óslitið vei> aðalritstjóri hlaðsins og um mörg undanfarin ár eini ritstjm þess. Er slílvt starf drjúgum umfangsmeira en marga grun.n og að því skapi frátafásamt, ekki sízt þegar ritstjórinn verðu1 einnig að hafa með höndum söfnun auglýsinga fyrir blað sitt- En því er á þetta bent hér, að starf íslenzkra ritstjóra vestan hafs mun sannarlega eigi Iiafa verið fullmetið, hvað þú 0 metið af lesendum hlaðanna. Hins vegar er það mála sanu ast, að með starfi sinu að úthaldi íslenzkra blaða þeiin nieg" hafsins vinna ritstjórarnir liið mesta nvtja- og menning"1^ verk, þegar i minni er borið, hver tengiliður blöðin eru, t>|S' og fremst milli íslendinga beggja megin hafsins, og þú e''' síður í dreifbýli þeirra í hinni víðlendu Vesturálfu. Einar er tvíkvæntur. Fyrri lcona hans, látin fyrir allm01 ^ um árum, var Sigrún Marin Baldwinson, dóttir Bald"*llS Baldwinssonar, þingmanns og fylkisritara. Seinni kona Eín*1- er Ingibjörg Vilhjálmsdóttir Sigurgeirsson, kennslukona H'1 Mikley í Manitoba, mikil hæfilcikakona og áhugasöm mj0,-’ um islenzk þjóðræknismál. II. Þegar á það er litið, hve mörg járnin vestur-íslenzkur 1 stjóri verður að hafa í eldinum, þá sætir það í rauninni f»r®11 hversu efnismiklar margar af ritstjórnargreinum Einars el1^ og með verulegum bókmenntablse að málfari og stíl. Á l,u einkum við um þær greinar hans, sem fjalla um þjóðmál breiðum grundvelli og heimsmál, um menningarmál, einkU'" hókmenntir og listir, þjóðræknismál, hugsjónir og lífshorf- í greininni „Vélmenning og kreppa“ (1. júlí 1937) er föstu1"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.