Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 29
EIMREIÐIN uppruni norrænna mannanafna 125 ritinu er svo takmarkað; en það, sem á milli ber, ætlaði ég að minnast á, eða skyldleika hebreskra og indógermanskra mála. Ég hef aldrei lialdið því fram, að íslenzkt mál væri ættað frá semitískum málum, lieldur lief ég getið þess til, að mörg töku- orð væru komin frá þeim inn í málið og bent því til stuðnings á það, að mannanöfn liér til forna voru mjög lík og nöfn Israels- manna. Nú telur Alexander prófessor, að enn sé þessum rannsóknum um skvldleika indógermanskra og semitískra inála svo skammt á veg komið, að líta verði svo á með Herm. Hirt, að „enginn skyld- leiki sé enn sannaður eða sjáanlegur milli semitískra og indó- germanskra mála.“ Hér held ég að prófessorinn treysti Herm. Hirt og „öðrum málfræðingum“ full vel, því þeir hafa víst lítið borið saman þessi mál, ef þeir ekki finna margt, sem bendir til sameiginlegs uppruna þeirra og að nánara samband liefur verið lengur á inilli þeirra en prófessorinn telur, að líklegt sé, því þriðji bver stofn semitískra mála finnst með áreiðanlegri vissu í indó- germönskum málum og sennilega mikið fleiri. Það fer reyndar að verða erfitt að leggja fram sannanir fyrir skyldleika orðanna, ef ekki er liægt að fara eftir bljóðinu í orð- unum og merkingu þeirra, t. d. að liebreska orðið „gamal“, sem þýðir fullþroskaður, sé ekki víst að sé sama orð og „gamall“ á islenzku, eða „dam“ á hebresku, sem þýðir blóð, sé ekki sama orð °g „dammur“ í Njálu, sem þó þýðir þar blóð; en þó svo sé um einstök orð, að ekki megi telja þau sönnun þess, að þau séu frá sania stofni runnin þótt lík séu, verður þó víst erfitt að neita skyldleika málanna þegar orðin skipta liundruðum, eins og í ís- lenzku og hebresku. Ég lief t. d. fundið 286 mannanöfn og viður- nefni, sem virðast vera ósamsett í Islendingabók, Landnámu og Islenzkum fornritum þeim, sem út eru komin. Af þeim finnast 252 sem sérnöfn á hebresku, en 218 sem mannanöfn, og meiri hluti þeirra er svo lítið frábrugðinn þeim nöfnum, sem Israelsmenn ootuðu til forna, að enginn vafi er á því, að um sömu orð er að ræða, enda virðast breytingarnar fremur liafa lilýtt lögmálum semitískra mála en norrænna. T. d. þegar „ali“ endingin liebreska bætist við nafnið „liadad“, verður það „haddah“ eða baddr á íslenzku, því „ah“ endingin hebreska verður yfirleitt R í rúnum °g r á íslenzku. Þegar bebresku endingunni ,,i“ er bætt við „bágan“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.