Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 35
EIMREIÐIN SÓLSTUNGA 131 mu á móti gistihúsinu, með heylykt og tjörueim og öllum þessum margvíslegu gufum og góðilmi, sem öll rússnesk sveitaþorp anga af, skildi nafnlausa stúlkan við hann, hún, sem neitaði að segja til heitis og nefndi sig aðeins í glettni og gamni elskuna ókunnu, og hélt áfram ferð sinni. Þau liöfðu lítið sofið, en þegar liún kom fram undan tjaldinu bak við rúmið, þar sem hún hafði þvegið ser og ferðbúið sig á fimm mínútum, þá var liún eins ung og fersk álitum eins og seytján ára mey. Var hún vandræðaleg? Mjög lítið. Eins og áður var hún eðlileg, kát og — mjög skynsöm. «Nei, nei, ástin mín,“ svaraði hún boði hans um að verða henni samferða áfram. „Nei, þú verður að vera hér kyrr þar til næsta skip kemur. Ef við verðum samferða áfram, verður öllu spillt. Ég vildi það ekki fyrir nokkurn mun. Gerðu það fyrir mig að trúa því, að ég sé ekki sú tegund kvenna, sem ég lief ef til vill gefið þér ástæðu til að halda, að ég sé. Allt, sem skeð þefur hér, hefur aldrei skeð áður og mun aldrei ske aftur. Það var eins og ég yrði fyrir sólmyrkva — eða, réttara sagt, það var eins og við bæði liefðum lifað eitthvað — eitthvað í eðli sínu líkt því að verða veik af sólstungu.“ Liðsforinginn lét þetta gott heita og var henni sammála. Hann fylgdi henni glaður og sæll í vagninum niður á bryggjuna. Skipið rauðmálaða var einmitt á förum, þegar þau komu á bryggjuna, °g á þilfarinu kyssti liann hana í augsýn farþeganna og slapp nieð naumindum í land áður en landgöngustiginn var tekinn. 1 sama létta skapinu liélt hann aftur heim í gistihúsið. En þó hafði eitthvað breytzt. Herbergið virtist allt annað án liennar. Það var enn þá fullt af henni — og þó tómt. Þetta var undarlegt. Loftið í herberginu ilmaði enn af hinu ágæta enska Kölnarvatni hennar, bollinn hennar stóð enn liálftæmdur á bakkanum, en hún var hér sjálf ekki lengur.-----Og hjarta liðsforingjans varð allt í einu gripið svo mikilli viðkvæmni, að liann flýtti sér að kveikja í vindlingi, tók til að ganga um gólf fram og aftur og sló legghlífarnar á fótum sér utan með göngusprotanum sínum. „Undarlegt atvik,“ sagði liann upphátt og hló, en þó með tárin í augunum. „Gerðu það fyrir mig að trúa því, að ég sé ekki sú tegund kvenna, sem ég hef ef til vill gefið þér ástæðu til að lialda, að ég sé.....“ Og nii er liún farin......Óskiljanleg kona!“ Rúmtjöldin voru enn dregin til hliðar, og það liafði ekki verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.