Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 45

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 45
eimreiðin SYSTIR ÍSLAND 141 nokkurt orð skrifað, lieldur talaði hún alveg blaðalaust, en ræðan var flutt með slíku lífi og fjöri, að ég minnist þess alla ævi. Eftir fyrirlesturinn gekk hún milli fólksins og spurði, livort það vildi ekki mynda félagsskap um bindindi. Henni tókst að stofna félagið, og formaður þess varð Jósef Elíesersson, bóndi í Lækjarkoti, faðir Þorsteins Jósefssonar rithöfundar. Ég man, að Ólafía talaði við vinnukonur móður minnar og spurði þær, hvort þær ættu ekki kærasta, sem þætti gott í staupinu. Ef svo væri, ættu þær að ganga í bindindisfélagið. Þegar Ólafía fór héðan, hafði hún fyrir fylgdarmann Magnús Benediktsson, bónda í Hvammi í Vatnsdal. Sótti hann hana hing- að og flutti til Vatnsdals, því að þar mun hún liafa flutt næsta fyrirlestur. Mér varð starsýnt á svörtu loðkápuna, sem Ólafía klæddist í, áður en liún reið úr hlaði, og stóru ullarvettlingana, sem náðu upp að olnboga. Ég kom til Oslóar í september 1911, fór þar í Statens Lærerinde- skole í Stabæk. Ég þekkti engan, þegar þangað kom, og fannst Jafnvel viðtökurnar kaldar. Mér er þó ekki mjög leiðindagjarnt, en 1 þetta sinn greip mig óyndi, þó ekki svo, að ég gæti ekki stundað öámið fyrir þá sök, en lieldur óttaðist ég, að mér mundi finnast veturinn langiir. Einn morgun seint í október kom ég inn í dagstofu skólans. Lar voru dagblöðin venjulega opnuð. Mér varð litið á eitt stór- Llað Norðmanna, Tidens Teg n. Á fremstu síðu þar var mynd af Lonu, sem liafði skottliúfu á liöfði. Greinarkorn fylgdi myndinni, °g sagt var, að hér væri mynd af „Söster Island“, sem byggi í Mjóstræti (Smalgangen). Ég sneri mér að einni kennslukonu, sem S£>t þar, og spurði liana, livar þetta Mjóstræti væri. Mig langaði til að liitta þ ar Islending. Að líkindum gæti hún komið mér í kynni við einhverja landa mína, sem hlytu að vera einliverjir til 1 Osló. Kennslukonan sagði við mig: „Það skaltu gera, en ein- sómul skaltu ekki fara. Það er ekki gott fyrir ungar stúlkur að Vera einar á ferð á þessurn stöðvum. En bráðum kemur mán- aðarfrí í skólanum, og þá getur einliver af námsmeyjunum farið tneð þér.“ Ég beið þessa dags með eftirvæntingu. Þó var ég nú stundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.