Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 46

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 46
142 SYSTIR ÍSLAND EIMREIÐIN í vafa um það, hvernig þéssi kona mundi taka á móti mér. Ég þekkti hana ekkert. Hafði aðeins séð hana einu sinni. Þegar ég var 10 ára barn, hafði hún lialdið fyrirlestur á heimili foreldra ininna á Lækjamóti. Síðan hafði ég aðeins heyrt liennar getið í blöðum við og við og vissi, að hún hafði verið mikið í ferðalögum í útlöndum. Ég lagði af stað þennan umrædda frídag og ein skólastúlkan með mér. Ætlaði hún að vísa mér veginn ofan í Mjóstræti, þar sem Ólafía bjó. Hún var þó ekki kunnugri í borginni en það, að við vorum 2l/2 klukkutíma að leita að Mjóstræti. Loks smeygðum við okkur inn í örmjótt stræti, skítugt, með hrörlegum húsum. Loksins var okkur vísað á útidyr, sem við opnuðum, og strax fyrir innan þær lá stigi upp á loft. Mér varð litið upp stigann og sá konu í svartri dagtreyju með skotthúfu á liöfði standa á skörinni. Ég þekkti strax, að þetta var Ólafía. Jafnskjótt og ég sá hana, greip mig svo undarlega heimaleg þægindatilfinning. Hún heilsaði mér svo alúðlega og bauð mig velkomna, undir eins og hún hafði heyrt nafn mitt. Síðan bauð hún mér inn í dagstofuna sína, sem var þá ekki nema súðarher- bergi í þessu hrörlega húsi. En þetta herbergi var mjög líkt ís- lenzkri baðstofu með salons-ofnum ábreiðum yfir rúminu og ýmsum íslenzkum munum. En þarna fannst mér svo þægilegt inni, að nú fann ég, að öll leiðindi mundu hverfa frá mér. Ég fann alls ekki til þess, að við Ólafía værum ókunnugar, lieldur að við værum gagnkunnugar, eins og systur eða öllu lieldur, að hún væri mér önnur móðir. Ég spurði hana meðal annars, hvort hún þekkti ekki einhverja samlanda okkar í borginni. Sagði hún mér frá 7 Islendingum, sem væru þar, og sagðist hún ætla að láta þessi börn koma saman hjá sér einn sunnudag bráðlega. Við yrðum þá 9 alls. Þetta varð. Við mættum öll, börnin, sem hún kallaði, hjá Ólafíu. Var þá sannarlega glatt á hjalla í þaklierberginu hennar, og ekki var gleði hennar minnst, að geta gert okkur svo glatt i geði. Við fundum ekkert til þess, að við höfðum ekki sézt áður. Svo næm var þjóðerniskennd okkar og gat svo vel notið sín lijá þessari ágætu konu og móður. Eftir þetta var ég tíður gestur hjá Ólafíu og kynntist þá inikið heunar kærleiksríka og fórnfúsa starfi í þarfir þeirra, sem aum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.