Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 48

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 48
144 SYSTIR ÍSLAND EIMRBIÐIN Hvaða kona önnur en hún liefSi haft kjark til þess að fara um liánótt út, í þessu lastabæli, til þessara mannræfla, þó að það væri til þess að líkna þeim? Marga góða vini átti Ólafía í Noregi, og allir þekktu hana. Einasta vinkona hennar, sem ég var svo lieppin að kynnast ofur- lítið, var Inga Björnson, bróðurdóttir Björnstjerne Björnson. Ég hitti liana stundum heima hjá Ólafíu. Eitt sinn, er við vorum inni lijá Ólafíu, liafði hún gefið okkur kakao eða einhverja aðra liressingu. Þegar við vorum búnar að drekka, mundi Ólafía eftir stúlkuaumingja í herberginu við hliðina á sér og vildi gefa henni eitthvað líka. Hún tók bakka, fægði liann með mestu nákvæmni og setti á hann hakkadúk. Frú Inga sagði við liana: „Hvers vegna vandarðu þetta svona mikið? „Ég geri það til þess að auka hjá þeim sjálfstraust. Þær vantar það svo mikið.“ í þetta skipti fylgdumst við frú Inga út á götuna. Þá sagði þessi merka kona við mig orð, sem ég hef svo oft liugsað um síðan: „Ólafía er mesta konan, sem ég þekki. Hún er svo mikil í smá- mununum („stor i det smaa“).“ Þetta var þá starfið, sem Ólafía hafði verið kölluð til; hún, sem með gáfum sínum og menntun liefði svo að segja getað lagt undir sig heiminn. Henni var ætlað að lítillækka sig og setjast að í lastabæli Oslóborgar til þess að líkna þeim, sem aumastir voru allra: ungum stúlkum, sem lent höfðu á götunni. Þarna gekk hún um á kvöldin í myrkrinu að leita uppi þessar ungu stúlkur innan um óteljandi grúa drukkinna mannræfla. Það sagði hún mér, að aldrei sæist þarna lögregluþjónn á kvöldin. En svo mikið vald var Ólafíu gefið yfir þessum mannræflum, sem gengu þarna um göturnar, að aldrei sagðist hún verða fyrir áreitni af þeim. Þessa lágvöxnu konu með skotthúfuna á liöfð- inu þorðu þeir ekki að snerta, heldur viku með lotningu úr vegi fyrir henni. Einn morgun, þegar ég kom til hennar, sagði liún mér, að nú yrði hún að fara að stofna heimili fyrir stúlkurnar sínar. Þær væru svo margar. Sér væri nú líka bannað að vera þarna lengur, lieilsunnar vegna. Nú hefði hún séð liús í borginni, sem væri til sölu. Það væri á góðum stað, en kostaði 20 þúsund krónur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.