Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 53
eimreiðin STRAUMHVÖRF í BÓKMENNTUM 149 lieldur hann því fram, að það sé jafnvægið í þjóðmálunum, sem eitt geti bjargað. En byltingin bíði jafnan ósigur, og svo hafi einnig orðið í aðalbeimkynni bennar, Rússlandi. Það er í fljótu bragði dálítið broslegt, að Köstler skákar Stalin og öðrum leið- togum Rússlands nú í flokk íbaldsmanna. En af því, livernig bann rökstyður mál sitt, sést fljótt, að þetta má til sanns vegar færa. Köstler fer á einum stað þessum orðum um tilraunir sínar til að kryfja til mergjar bin margvíslegu fyrirbæri samtíðarinnar: „Fyrir nokkru reyndi ég að lýsa í stuttu máli gjaldþroti vinstri- höfundanna svonefndu. Ég er einn þessara mörgu hælislausu vinstri-höfunda, sem Stalinistarnir kalla Trotskyista, Trotskyist- arnir kalla imperíalista og imperíalistarnir kalla blóðrauða bolsevíka. Síðan ég lýsti þessu gjaldþroti, liefur það versnað margfaldlega. Rotnuð lík stjómskipulagsbyltingarmanna eru graf- ln og gleymd. Refskák verkamannaforingjans Lewis í uppsteytin- um gegn Roosevelt forseta var táknræn fyrir ástandið í verka- niannahreyfingu Bandaríkjanna. Og brezki verkamannaflokkur- Wn sleppti síðasta tækifærinu til þess að geta borið það nafn oflekkað, þegar liann lét Vansittard fá sig til að lýsa þýzku þjóð- •na ábyrga fyrir glæpum nazista, og þar á meðal þær 13 milljónir þýzkra verkamanna, sem greiddu atkvæði gegn nazistum síðast, þegar frjálsar kosningar fóru fram í Þýzkalandi.“ Köstler bendir á, að sem stendur ríki millibilsástand í heimi þjóðfélagsmálanna og bókmenntanna. Mannkynið bíður þess nieð eftirvæntingu, að nýtt skipulag komist á. Þetta er óljóst skipu- lag, eittlivað sem þó lilýtur að koma, áður en varir, og hann lýsir komu þess þannjg: „Ég trúi því, að sá dagur sé ekki alls fjarri, er núverandi niillibilsástandi lýkur og ný skipan kemst á — ekki nýr flokkur eða sértrúarbreyfing, lieldur mun ómótstæðilegur nýr geðblær fara um lieiminn, andlegt vor, líkt og frjunkristnin eða endurfæð- mgin (Renaissancen). Með því mun að líkindum lokið því tíma- bili sögunnar, sem liófst með þeirn Galileo, Newton og Columbusi, þessu bernskutímabili mannkvnsins, þegar allt átti að flokkast í visindakerfi, allt átti að mælast og vegast á kvarða og vogir efnisheimsins, þegar veraldarvizkan átti að skipa æðra sess en andinn. Þessi nýja lireyfing mun koma á jafnvægi og nýrri skipan binna vitsmunalegu og andlegu verðmæta lífsins.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.