Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 54
150 STRAUMHVÖRF í BÓKMENNTUM EIMREIÐIN Meðan vorið færist nær, er það hlutverk rithöfundanna að undirbúa jarðveginn, gróðursetja vinjar í eyðimörk nútímans og húa sig og aðra undir að taka á móti vorinu, þegar það kemur: Þessi skoðun Köstlers einkennir í höfuðdráttum fjölda annarra rithöfunda samlíðarinnar, þó að sjónarmiðin séu annars marg- vísleg. Það eru vitaskuld margir, sem ekki treysta sér til að varpa fyrir borð verðmætum vinstristefnu-ritliöfundanna eins ákveðið og Köstler gerir. Ágætir höfundar eins og André Malraux telja sig ekki enn undir slíkt húna. En hjá þeim er ekki lengur að finna þá leiftrandi bjartsýni og þann eldmóð, sem áður ein- kenndi verk þeirra. Aflur á móti bergmálar livaðanæfa samúðin með skoðunum manna eins og Köstlers. Og þó að enn haldi margir uppi málstað hinnar efnislegu hagsældar Marxismans, sem allt sé undir komið, þá er síður en svo að þeir neiti mikilvægi hinna andlegu verðmæta, sem liinir nýju trúmenn rithöfunda og skálda boða. Rithöfundurinn Harold Laski liefur í bók sinni „Trú, skynsemi og menning“ lialdið því fram, að eigi mannkynið að lifa af, verði það að öðlast aftur máttinn til að trúa. Og Laski bendir jafnframt á, að þetta sé eirimitt það, sem bjargað hafi rússnesku þjóðinni; hún liafi öðlast máttinn til trúar upp úr þrengingum sínum, og þess vegna geti hún einmitt þar orðið öðrum þjóðum til fyrirmyndar. Þannig virðist sú skoðun ryðja sér til rúms, að meiri álierzlu beri að leggja á trúárvitundina en áður. Trúin hefur í sér falin eilíf og óforgengileg verðmæti, sein mennirnir verða að læra að tileinka sér. Þessi verðmæti viðhalda bjartsýninni, þó að þjóðirnar reyni að tortíma liver annarri í þrotlausum styrjöldum, Hugar- stefna í þessa átt birtist á margvíslegan hátt hjá rithöfundum samtíðarinnar, sýnilega lil orðin á flótta þeirra frá þeim hörmu- lega heimi, sem blasir við í Ijósi styrjaldarinnar. Sá lieimur virðist þeim óbærilegur og öllu sviptur, sem geri lífið bjart og fagurt. Hin límanlegu og sýnilegu verðmæti þessa styrjaldarheims eru öll tortímingunni undirorpin. Og enn á ný leggja veðurvit- arnir í heimi andans út á ómælisdjúpin til að leita týndra verð- mæta og bera þau á ný út í birlu og ljós komandi dags. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.