Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 67

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 67
EIMREIÐIN Elizabeth Bowen: Smásagan í enskum bókmennlum. Þróun smásögunnar í enskum bókmenntum er liarla eftirtektar- vert fyrirbrigði. Listform þetta er þar tiltölulega ungt — verður í rauninni ekki til fyrr en um síðustu aldamót. Áður böfðu að vísu birzt smásögur — og sumar ágætar. En ég liygg, að þá liafi verið ríkjandi tilbneiging til að skoða þessi bókmenntafyrirbrigði fremur sem eins konar afleggjara rómanaskáldskapar en sérstakt listform, — ofvöxt, sem stundum liljóp í ímyndunarafl skáld- sagnaliöfundanna. Gagnrýnendur voru ekki farnir að veita góð- um smásögum neina sérstaka atliygli, þó að þær nytu oft mikilla vtnsælda bjá almenningi. Kipling, sem notaði smásöguformið mikið — var undantekning. Hann var svo einstæður og án alls fordæmis — engum öðrum líkur. Stílþróttur Kiplings og ný málsmeðferð, fjölbreytileiki lians í efnisvali, liin yfirgripsmikla þekking lians á mönnum og málefn- um og það mikla vald, sem hann liafði á frásögninni, jafnt gamni seni alvöru, lireif lesendurna svo, að þeir voru ekkert að liugsa um livernig eða í bvaða formi sögur lians birtust. Það var ekki f>’rr en löngu síðar, eða eftir að vaknaður var áliugi fyrir list- *ornii smásögunnar, að menn fóru að meta listtækni Kiplings að Verðleikum. Nú er liann viðurkenndur fyrsti snillingurinn — og einn hinna mestu — meðal enskra smásagnahöfunda. Sögur Kiplings var fyrirbrigði út af fyrir sig, einstætt óg sjálfsagt, fannst brezkum lesendum, og þótt bjákátlegt megi virð- ast, urðu Jiað erlendar fyrirmyndir, sem fyrst vöktu atliygli á smásagnaforminu í Englandi. Á síðari hluta nítjándu aldar voru bað einkum tveir snjallir smásagnaliöfundar, sem af báru í Ev- r°pu, Frakkinn Guy de Maupassant og Rússinn Anton Tcbekov. Sögur Maupassants, sem voru svo gallverskar að blæ, hlutu aðeins vuiældir meðal ákveðins flokks brezkra lesenda. En eigi að síður jókst bróður J) eirra. Það var eins með þessar sögur eins og Kip-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.