Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 67
EIMREIÐIN
Elizabeth Bowen:
Smásagan í enskum
bókmennlum.
Þróun smásögunnar í enskum bókmenntum er liarla eftirtektar-
vert fyrirbrigði. Listform þetta er þar tiltölulega ungt — verður
í rauninni ekki til fyrr en um síðustu aldamót. Áður böfðu að
vísu birzt smásögur — og sumar ágætar. En ég liygg, að þá liafi
verið ríkjandi tilbneiging til að skoða þessi bókmenntafyrirbrigði
fremur sem eins konar afleggjara rómanaskáldskapar en sérstakt
listform, — ofvöxt, sem stundum liljóp í ímyndunarafl skáld-
sagnaliöfundanna. Gagnrýnendur voru ekki farnir að veita góð-
um smásögum neina sérstaka atliygli, þó að þær nytu oft mikilla
vtnsælda bjá almenningi. Kipling, sem notaði smásöguformið
mikið — var undantekning. Hann var svo einstæður og án alls
fordæmis — engum öðrum líkur.
Stílþróttur Kiplings og ný málsmeðferð, fjölbreytileiki lians í
efnisvali, liin yfirgripsmikla þekking lians á mönnum og málefn-
um og það mikla vald, sem hann liafði á frásögninni, jafnt gamni
seni alvöru, lireif lesendurna svo, að þeir voru ekkert að liugsa
um livernig eða í bvaða formi sögur lians birtust. Það var ekki
f>’rr en löngu síðar, eða eftir að vaknaður var áliugi fyrir list-
*ornii smásögunnar, að menn fóru að meta listtækni Kiplings að
Verðleikum. Nú er liann viðurkenndur fyrsti snillingurinn — og
einn hinna mestu — meðal enskra smásagnahöfunda.
Sögur Kiplings var fyrirbrigði út af fyrir sig, einstætt óg
sjálfsagt, fannst brezkum lesendum, og þótt bjákátlegt megi virð-
ast, urðu Jiað erlendar fyrirmyndir, sem fyrst vöktu atliygli á
smásagnaforminu í Englandi. Á síðari hluta nítjándu aldar voru
bað einkum tveir snjallir smásagnaliöfundar, sem af báru í Ev-
r°pu, Frakkinn Guy de Maupassant og Rússinn Anton Tcbekov.
Sögur Maupassants, sem voru svo gallverskar að blæ, hlutu aðeins
vuiældir meðal ákveðins flokks brezkra lesenda. En eigi að síður
jókst bróður J) eirra. Það var eins með þessar sögur eins og Kip-