Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 68
164 SMÁSAGAN f ENSKUM BÓKMENNTUM eimreiðiN lings, að það var efni þeirra fremur en dulið listfengið, sem lireif menn mest. Álirifin af sögum Tcliekovs urðu allt önnur. Undir eins ög sögur lians liöfðu verið þýddar á ensku, fór að bera á álirifum af þeim á enska höfunda. En livers vegna? Það var af því, að í sögum Tchekovs er miklu meira fengizt við að lýsa hugsana- lífi og sálarástandi manna en ytri atburðum. Þetta var alveg nýtt í smásagnagerð og fól í sér mikla möguleika. Það var heillandi viðfangsefni að glíma við þessar lýsingar, og það kom fljótt í ]jós, hversu einmitt smásöguformið var hagkvæmt fyrir slík söguefni. Smásagan gat flutt það í óbundnu máli, sem áður var aðeins talið unnt að flytja í ljóði. Hún gat einangrað einn eða fleyri at- burði — ef til vill smávægilega út af fyrir sig, og margfaldað gildi þeirra með því að beita ímyndunaraflinu. Sá höfundur, sem fyrslur túlkaði af snilld tækni Tchekovs í enskri smásagnagerð, var skáldkonan Katherine Mansfield — og það má bæta því við, að hún var gædd mikilli sjálfstæðri skáld- gáfu, þó að liún lærði af Tchekov. Skáldrit þessarar ungu konu frá Nýja Sjálandi, sem setzt liafði að í Englandi, komu út á mjög heppilegum tíma — á fyrstu árunum eftir lieimsstyrjöldina fyrri. Það munu vera einkenni allra eftirstríðstíma, að úr dragi öllum ofsa, ofbeldishneigð og skipulagðri ádeilu í bókinenntunum. Skáldin hverfa aftur til íliugunar. Tilfinningar einstaklingsins eru látnar sitja í fyrirrúmi. Eins og smáblóm springur út að vordegi, koma ástir einstaklinga, unaðssemdir og duttlungar á ný fram í birtuna, eftir liarðan og miskunnarlausan vetur hem- aðarins. Þótt Katlierine Mansfield létist sorglega fljótt, hafði hún varan- leg áhrif á samtíð sína og eftirtímann. Á árunum 1920 til 1930 reyndu margir höfundar að feta í fótspor hennar. Og það sem var betra: sjálfstæðir og gáfaðir höfundar styrktust í trú sinni á kosti smásöguformsins vegna þess, live langt hin unga skáldkona hafði náð í smásagnagerðinni. A. E. Coppard og H. E. Bates sýndu með sínum ljóðrænu, en um leið þróttmiklu smásögum vir ensku sveitalífi, að enska smásagan var í vexti einnig meðal rithöfunda af karlkyninu. Annar kvenrithöfundur, sem ég liygg að liafi verið farinn að rita á undan Katherine Mansfield, vakti einnig á sér aukna athygli fyrir smásögur sínar, þó að liún hlyti aldrei þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.