Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 68
164 SMÁSAGAN f ENSKUM BÓKMENNTUM eimreiðiN
lings, að það var efni þeirra fremur en dulið listfengið, sem lireif
menn mest. Álirifin af sögum Tcliekovs urðu allt önnur. Undir
eins ög sögur lians liöfðu verið þýddar á ensku, fór að bera á
álirifum af þeim á enska höfunda. En livers vegna? Það var af því,
að í sögum Tchekovs er miklu meira fengizt við að lýsa hugsana-
lífi og sálarástandi manna en ytri atburðum. Þetta var alveg nýtt
í smásagnagerð og fól í sér mikla möguleika. Það var heillandi
viðfangsefni að glíma við þessar lýsingar, og það kom fljótt í
]jós, hversu einmitt smásöguformið var hagkvæmt fyrir slík
söguefni.
Smásagan gat flutt það í óbundnu máli, sem áður var aðeins
talið unnt að flytja í ljóði. Hún gat einangrað einn eða fleyri at-
burði — ef til vill smávægilega út af fyrir sig, og margfaldað
gildi þeirra með því að beita ímyndunaraflinu.
Sá höfundur, sem fyrslur túlkaði af snilld tækni Tchekovs í
enskri smásagnagerð, var skáldkonan Katherine Mansfield — og
það má bæta því við, að hún var gædd mikilli sjálfstæðri skáld-
gáfu, þó að liún lærði af Tchekov. Skáldrit þessarar ungu konu
frá Nýja Sjálandi, sem setzt liafði að í Englandi, komu út á mjög
heppilegum tíma — á fyrstu árunum eftir lieimsstyrjöldina fyrri.
Það munu vera einkenni allra eftirstríðstíma, að úr dragi öllum
ofsa, ofbeldishneigð og skipulagðri ádeilu í bókinenntunum.
Skáldin hverfa aftur til íliugunar. Tilfinningar einstaklingsins
eru látnar sitja í fyrirrúmi. Eins og smáblóm springur út að
vordegi, koma ástir einstaklinga, unaðssemdir og duttlungar á
ný fram í birtuna, eftir liarðan og miskunnarlausan vetur hem-
aðarins.
Þótt Katlierine Mansfield létist sorglega fljótt, hafði hún varan-
leg áhrif á samtíð sína og eftirtímann. Á árunum 1920 til 1930
reyndu margir höfundar að feta í fótspor hennar. Og það sem
var betra: sjálfstæðir og gáfaðir höfundar styrktust í trú sinni á
kosti smásöguformsins vegna þess, live langt hin unga skáldkona
hafði náð í smásagnagerðinni. A. E. Coppard og H. E. Bates sýndu
með sínum ljóðrænu, en um leið þróttmiklu smásögum vir ensku
sveitalífi, að enska smásagan var í vexti einnig meðal rithöfunda
af karlkyninu. Annar kvenrithöfundur, sem ég liygg að liafi verið
farinn að rita á undan Katherine Mansfield, vakti einnig á sér
aukna athygli fyrir smásögur sínar, þó að liún hlyti aldrei þá