Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 72

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 72
168 SMÁSAGAN í ENSK.UM BÓKMENNTUM EIMREIÐITs í öðrum tímaritum þessi styrjaldarár, og sjaldan virðist England hafa verið eins auðugt af urigum snillingum á þessu sviði eins og nú, þó að lierþjónustan veiti þeim lítinn tíma til ritstarfa. Eins og ástatt er gegnir furðu live mörg handrit, stundum komin frá fjarlægustu stöðum jarðarinnar, hafa borizt ritstjórum Lundúna- blaðanna og -tímaritanna. Og það er eftirtektarvert, hve sumum þessum liöfundum tekst að láta ímyndunaraflið auka við þá við- hurði, sem gerast og oft eru ótrúlegri öllum skáldskap. Ég hef bent á, hversu vel D. H. Lawrence tókst að ná anda styrjaldaráranna 1914—’18 í tveim smásagnasöfnum sínum. Mér virðist smásöguformið vera liið ákjósanlegasta, sem óbundið mál á yfir að ráða, fyrir liöfunda í styrjöld. Skáldsagan, eða rómaninn, krefst næðis og langs tíma, meðan höfundurinn er að semja hana, tengja saman orsakir og afleiðingar langrar viðburðakeðju. Þess vegna má varla búast við yfirgripsmiklum skáldsögum fyrr en 5—10 árum eftir stríðslokin. En smásagnaliöfundurinn stendur betur að vígi. 1 fyrsta lagi er hann — eða á að vera — svo mikið í ætt við ljóðskáldið, að hann geti lýst út í æsar mikilvægi einstaks smáatburðar. Hann getur túlkað álirifavald augnabliksins. Hon- um er hagur að Jiví að vera viðstaddur, þegar atburðirnir gerast. Hann getur gert sér söguefni úr andliti, sem bann sér í svip á götu, óskýru atviki eða samtali, sem liann lilustar á af liendingu í strætisvagni eða járnbrautarlest. Af öllum þeim listum, sem iðkaðar eru í Englandi hú, svarar engin eins vel kröfum tímans eins og smásagnagerðin, og ég sé fram á ríkulegri uppskeru í þessari listgrein en nokkru sinni áður, andir eins að lokinni þessari styrjöld. (Sv. S. þýddi lauslega úr BRITAIN TO-DAY, maílieftinu 1945.) Stórkostleg ræða. „Jæja, livernig féll þér ræðan niín?“ spurði franihjóðandinn að loknum kosningafundi. „Stórkostleg ræða!“ var svarið. „Hreif þig nokkur einn hluti hennar fremur öðrum?“ „Jæja; úr því þú spyrð, þá skal ég svara. Það, sem hreif mig mest, var út- haldið — þetta, hvernig þú gazt talað úpp aftur og aftur um það sama.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.