Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 77
EIMREIÐIN SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL 173 þessar fáu vörður, sem hér sjást ennþá, séu eftir liann. En jafnvel vörðurnar voru líka eyðilagðar fyrir honum, og segir sagan, að Ioks léti hann alveg hugast, tæki fásinna og færi á vergang. Jafnframt veslaðist hann upp, hæði líkamlega og andlega, unz hann loks fannst dauður úti á víðavangi. Hafði hann þá hlotið viðurnefnið hrak, og var ger útför hans óvegleg. SEMINGUR: Jú-jú. — En er nú sagan búin? CJARNI: Já, nema hvað sagan segir, að stuttu eftir fráfall Jóns þessa færi að kvisast um dularfullan mann, sem slægist í fylgd nteð villtum ferða- niönnum hér á fjallgarðinum, og skildi sá ekki við þá, fyrr en þeir væru úr nllri hættu. SEMINGUR (hlœr): Ja — svoddan skáldskapur. — En ekki þar fyrir, að cg hef víst heyrt þessa þjóðsögu áður, en maður er nú enginn fáviti. BJARNI: Ó -sei-sei-sei-nei. Gerðu hara grín að þessu, ef þér þóknast; ég hjóst hvort sem var ekki við því, að þessi saga félli í frjóvan jarðveg lijá þér eða öðrum tízku-þrælum. — En þið hefðuð kannske golt af að átta ykkur a því, að það er ekkert nýmæli lengur að telja allar þjóðsög’ur bull og endemi. SEMINGUR: Ég held, að það vanti svo sem ekki þjóðsagna-dekrið hjá ykkur, þessum afturhaldslörfum, sem eruð að dragnast margar aldir bak við timann. Ég veit jafnvel ekki betur en að sumir af þeim, sem þið kallið skáld, seu enn þann dag í dag að bolast við úreltan þjóðsagna-þvætting. En auð- 'itað hvarflar það ekki að nokkru viti bornu nútímaskáldi að leggja sig niður við slíkt. BJARNI: Nei, auðvitað ekki. Vissulega hæfir það ekki hámenningu nú- tímans að gefa þjóðtrú eða þjóðsögum gaum. (Eins og við sjáljan sig): Nú- timinn, — það er nú tími, sem vert er 'um að tala — með tvær alheims- styrjaldir á samvizkunni, og guð veit hvað, svona undir niðri. Það er svo sem ekki furðulegt, þó að nútíma-maðurinn sé upp með sér. (Hlœr.) — En heyrðu, Semingur. Ekki vænti ég að til sé einhver nútíma-rökvísi? SEMINGUR (úrillur): Hvað áttu við? BJARNI: Ég get einhvern veginn ekki komið því til að standast á, að einmitt þið, sömu mcnnirnir, sem ætlið að umhverfast, ef einliverju skáldi verður á að leggja þjóðsögu til grundvallar fyrir leik eða ljóði, dæmið hins vegar öll þau tónskáld óalandi og óferjandi, sem eitthvað annað liggur eftir en lítt þreyttar afskriftir af miðalda-ríinnalögum og öðrum fruinstæðum tónhendinguin, sem með engu minni rétti mætti kalla þvætting en þjóð- sögurnar. SÉMINGUR: Eins og það sé nokkuð líku saman að jafna. Þjóðlögin eru sú tónlist, sem þjóðin sjálf hefur skapað. En þjóðsögurnar, flestar, eru ekki snnað en 'uppspuni og ímyndun andlega og líkainlega volaðra og þrælkaðra veslinga og auk þess fullar af villukenningum og hindurvitnum, sem við, i klúhbnuin, getum ekki liðið, að verið sé að lialda að þjóðinni. BJARNI: Þarna er rökvísin ykkar lifandi komin. Þjóðsögurnar, sem hjóðin hefur skapað, eru afkvæmi volaðra veslinga, og þess vegna til einskis nýtar. En þjóðlögin, sem þjóðin hefur einnig skapað samtímis þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.