Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 79
eimreiðjn SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL 175 1 senn, óumræðilega lík og samt svo óumræðilega ólík, alveg eins og liljur vallarins eða fingraför mannanna. Þess vegna er sá snjallastur, sem getur talað mælt mál, en samt öðruvísi en allir aðrir. Hann þarf ekki að gera sig að endemi til að vera frumlegur. SEMINGUR: Það er gamla viðbáran: að kalla það allt endemi, sem eitt- hvert nýjabragð er að. RJARNI (kankvís): O-jæja. Heldur finnst mér það nú nálgast endemi, begar kaupendur að málverkum þurfa að leita upplýsinga hjá sjálfum lista- tnanninum um, hvernig myndin skuli snúa. SEMINGUR: Hafi það komið fyrir, sannar það ekkert annað en heinisku kaupandans, að hann liefur ekkert vit á nútíma-myndlist. — En þið eruð að Rerjast við skuggann ykkar, greyin; þið ráðið ekki við tákn tímans. BJARNI: Það má vel vera. Nútízkan hefur oftast yfirhöndina í svipinn, en hún fær sinn dóm á' síðan. Hún hefur krossfest Krist, brcnnt Brúnó og--------- SEMINGUR (grípur frarn V: Hverslags bölvaður þvættingur er þetta? Var það kannske nútíðin? Nei. Það var fortíðin eða eftirlegukindur hennar, þú og þínir líkar. BJARNI: Ónei. Það var nútíminn, þessi staurblinda, vitfirrta ófreskja, sem hann venjulega er, hvort sem hann mótast af ramm-staðri íhaldssemi eða ofstopafullri nýjunga- og niðurrifsgirni, eins og nú á sér stað. SEMINGUR (fyrirlitlcga): Niðurrifsgirni. Jú-jú. Niðurrif, gereyðing. Það hefur jafnan verið viðkvæði ykkar, þessara afturhalds-rokka, um alla um- bótastarfsemi. BJARNI: Óbótastarfsemi vildirðu sagt liafa. (I liita): Þið látið ykkur ekki n*gja með að leggja blessun ykkar yfir hvers konar fáhnandi og stefnu- laust eftirstríðs dintlistar og siðmenningar — eða öllu heldur siðspillingar — endemi. Heldur haldið þið því öllu að þjóðinni með gengdarlausum of- stopa og frekju, og í því sambandi ofsækið þið ljóst — og þó einkum leynt þá fáu af listamönnum þjóðarinnar, sem cru það af guðs náð, en ekki Lzkunnar, eins og þið, vesalingar. Þetta kallið þið umbótastarfsemi. SEMINGUR (háðslega): Hvað er eiginlega þessi eftirstríðsmenning, sem bú ert sífcllt að staglast á? BJARNI: Ábyrgðarleysi og óreiða, áróðurs- og blekkinga-tækni, virðingar- leysi, lýgi og blygðunarskortur í siðferðismálum, en Ijótleikur og loddara- skapur í listiðju. SEMINGUR: Ef þetta er ekki hreinræktuð trúarjátning auðvaldsins og afturhaldsins, þá skil ég ekki mælt mál. -— En er það annars nokkuð fleira, sem þú þarft að taka fram? BJARNI: Já, margt. — Þið geipið um ofstæki og þröngsýni. En aldrei hafa fætur ofstopafyllri og þröngsýnni manna en ykkar saurgað þetta land. Niðurrifs-ástríða ykkar og isma-dekur nálgast blátt áfram fullkomið brjálæði. Ykkur er fyrir öllu að þröngva upp á þjóðina, svo ört og einhæft sem verða má, þessari svokölluðu nútímalist, en hversu háleit 6em hún annars kann að vera, þá væri það hið mesta glaaræði af þeirri einföldu ástæðu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.