Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 80

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 80
176 SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL EIMREIÐIN að' á ýmsum menningarsviðum eru ullt aðrir tímar hér á Islandi en víðast hvar annars staðar í heiminum. SEMINGUR: Heldur þú svo sem að þetta só speki, Bjarni minn? BJARNI: Nei, enganveginn. Þetta er aðeins sannleikur, staðreynd, sent liver hugsandi maður ætti að geta sagt sér sjálfur. SEMINGUR: Eg verð nú samt að viðurkenna, að svona rökfærsla er of- vaxin mínum skilningi; hún er líklcga eittlivað í ætt við heimspeki mið- aldanna. BJARNI: Þú veizt það vcl, að ísland var að mestu leyti einangrað frá menningarsamböndum við umheiminn svo öldum skipti. Til dæmis — og þó raunar alveg sérstaklega — að áhrifa frá 18. og 19. aldar tónlist gat ekki farið að gæta hér að neinu ráði, fyrr en í tíð núlifandi kynslóðar. Ekkert er því eðlilegra og sjálfsagðara en að þau tónskáld, sem náð hafa þeirri tón- menntun, að þau geta tileinkað sér form og tækni þessarar listar, innleiði hvorttveggja í lifandi tónvcrkuin, eins og þau mundu hafa gert fyrir 100 eða fleiri órum síðan við sömu skilyrði og með sama innræti. En að sporna við því, að þjóðin eignist lifandi hlutdeild í sem flestum Iistastefnuin, gengur landráðum næst. Það er því afsakanlegt, þó að þeir, sem það gera, séu grunaðir um lakari hvatir en sæma mundu göfugmennum. SEMINGUR (úrillur): Ég vil ekki hlusta á þennan vaðal lcngur. — En ekki þar fyrir, að þú ert nú farinn að liöggva býsna nærri sjólfum þér og fylgifiskum þínum. ('Æslari): Eru það kannske ekki þið, sem hafið stofnað til andlegrar kúgunar gagnvart þeim listamönnum, sem ekki sætta sig við að „kópíera“ mörg hundruð ára gömul listaverk? Eruð það kannske ekki þið, sem kallið verk þeirra endemi og skrílmenningu og ofsækið þá eins og varga í véuin fyrir það eitt, að þeir reyna að fylgjast með listmenningu nútímans? BJARNI: Nei. Við ofsækjum engan. En við viljum liafa frið fyrir áróðri og ofstopa þessarar nútíma-listar. Við viljum, að það lífræna, sem í henni kann að felast, fái tóin til að ryðja sér til rúms með eðlilegum hætti, en se ekki þröngvað upp á þjóðina sem eins konar „keisara-fötum“, sem öllum beri að vegsama fyrir fegurð, þótt þeir finni liana hvergi, því að öðrum kosti geti þeir varla talizt menn með mönnuin. Við vitum vel, að þessir nýtízku listamenn eru engu síður undir utanaðkomandi áhrifum en hinir, sem þið berið þjófsorði Ijóst og leynt, að jafnvel þjóðlaga-„isminn“ ykkar er af er- lcndum uppruna; hann er nú ekki íslenzkari né fruinlegri en svo. En það skiptir í sjálfu sér engu, því að sá, sem getur, gerir, sá, sem er listamaður, semur frumleg listaverk, hvaða stefnu eða framsetningu sem liann aðhyllist. Þess vegna viljum við lofa listamönnunum að starfa í friði, og að þjóðin hagnýti verk þeirra eftir föngum. (í vaxandi œsingu): En það eruð þið, sem með öllum hugsanlegum ofsóknarhrögðum reynið að halda niðri og úr augsýn þjóðarinnar þeim mönnum og listaverkum, sem ekki samrýmast þessu nýtízku-brjálæði ykkar. Því, að auk þess að beita þessum venjulegu vopnuni ómennskunnar, — þögn og fyrirlitningu, dylgjum og óróðri, — þá reynið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.