Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 84

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 84
180 SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL ICIMREIÐIN BJARNI: Það varst þú, sem bjargaðir lífi okkar í gær. Hvað heitirðu kunningi? SVIPURINN: Eg er einn af þeim mörgu, sem hann og hans líkar hafa drepið. (Hverfur. Þaö er atí verða fullbjartj BJARNI (vaknar lil fulls): Þetta var undarleg martröð. (Fer á flakk, heldur tómlega. Lítur út um gluggann. Kuldalega til Semings): Farðu að vakna, Semingur. Það er kominn morgunn og bezta veður. SEMINGUR (vaknar): Jæja. — Maður verður þá líklega að hafa sig á flakk. Það væntanlega veitir ekki af deginum. (Bjarni fœst við eldstœöiS um stund, hungt hugsandi.) SEMINGUR (sezt framan á): Jæja — Ertu búinn að jafna þig? BJARNI: Ég er að minnsta kosti ferðafær. SEMINGUR: Ég átti ekki við það, heldur hvort þú sért búinn að átta þig á því, sem við vonim að rífast um í gærkvöldi. BJARNI (fmnglega): Nú, svo að skilja. Já, ég býst við því. SEMINGUR (hlœr): Það er gott; þér veitti sannarlega ekki af því. BJARNI: Það má vel vera, og mundu þó suinir hafa fullt svo mikla þörf fyrir það og ég. SEMINGUR (stríSinn): Þig hefur þó, vænti ég, ekki dreymt hann Jón okkar lirak í nótt? (Hlœr glaðlega.) BJARNI: Vel gæti það hafa verið. — En sparaðu spaugið; ég er ekki í neinn skapi til að taka því. SEMINGUR (hálf hvumsa): Nú — hvaða andsköti crtu fúll; þú ert þó vonandi ekki að fýla með þér þessa brýnu okkar í gærkvöldi? BJARNI: Ekki beinlínis, og væri þó kannske full ástæða til þess. En það er ekki brýnan sjálf, sem mér liggur á hjarta, heldur tilefni hennar. Og ég held, að öllum sé fyrir beztu, að við þreskjum það út. SEMINGUR: Það niá gjarnan min vegna. Annars er mér óskiljanlegt, hvað þú tek'ur þetta alvarlega. BJARNI: Já, ég tek þessa tíma alvarlega. Upplausnartímar eru ávallt alvarlegir vegna þess, að aldrei rísa öldur blindninnar og ofstækisins jafn liátt og þá. Ofstæki er brjálæði, sem gerir jafnvel beztu menn að ódrengjum. SEMINGUR: Þetta er heimska. Það ber aðeins meira á ódrengskap aftur- halds-aflanna af því, að þeim líðst minna. Það er allt og sumt. BJARNI: Á upplausnartímum sem þeiin, er nú ganga yfir, er ekkert aftur- hald til í þeirri merkingu, sem þið talið um það, því að þá birtist það ein- initt í niðurrifs-æði og róttækni. Raunverulegir afturhaldsmenn eru aldrei annað en þrælar sinnar tiðar, sem ærslast á byltingatíma, en sofa, þegar hann er kyrrstæðnr. Það, sem þið kallið afturhald, er aðeins uppreisn gegn aldarandanum, tilhneiging til að spyrna móti broddum hans, hvaða gervi sem liann tekur á sig. SEMINGUR (háSskur): En hverjir skapa þcnnan aldaranda, sem þú ert sífellt að staglast á? BJARNI: Þar eru mörg og flókin öfl að verki, en uppliaf þeirrar sköp- unar mun þó oftast mega rekja til leiðtoganna. Öllum leiðtogum, livort sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.