Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 86

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 86
182 SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL EIMREIÐIN að spyrja þig um erindi þitt til Reykjavíkur. En það lítur út fyrir, að þú kveinkir þér við aiV gera inér það uppskátt. Þú ætlir þó að þekkja inig svo vel, að ég sé ekki líklegur til að vilja standa í vcgi fyrir gæfu þinni. En einmitt vegna þeirra kynna, sem ég hef af þér, þykist ég hafa fulla ástæðu til að kunna betur við að vita, í liverju þessi inikla gæfa, sem nú blasir við' þcr, sé fólgin, áður en ég fylgi þér lengra. SEMINGUR (meS drœmingi): Ég veit ekki, hvaða fjandans ineinloka er hluupin í þig, — en ekki þar fyrir, að mér er svo sem saina þó ég seðji forvitni þína. BJARNI (alvarlegur): Eg vil taka það frani, Semingur, að ég spurði ekki af forvitni. SEMINGUR: Jæja; látuin svo vera. Það er þá svona lagað, að ég skrifaði smásögu í tilefni af verðlaunasamkeppni, sein klúbburinn efiidi til í haust, og í fyrradag fékk ég hraðskeyti frá kunningja mínum, sem er í dóm- ncfndinni. Segist hann vera búinn að koma því til leiðar, að mér verði úthlulað fyrstu verðlaunum, ef ég geri nokkrar hreytingar, sem þeir telja ólijákvæmilegar. Þetta er nú allt. BJARNI: Þú þarft sem sé suður til að gera þessar hreytingar í samráði við dómnefndina? SEMINGUR: Já. En getur þér nú ekki skilist, hversu áriðandi mér er að komast suður í tæka tíð? BJARNI: Er liinum keppendunnm gefið sains konar tækifæri? SEMINGUR (drcemt): Tja, það veit ég ekki, — býst þó varla við því, enda kemur mér það ekkert við. BJARNI: Eru þetta iniklar breytingar, sem þú þarft að gera á sögunni? SEMINGUR: Nei-nei, það er víst bara smotterí, — annars veit ég það ekki fyrir víst. Það þarf víst að stytta hana talsvert, og svo minntist liann eitthvað á, að nokkrur klausur eftir Júða Klakks hafi slæðst þar inn á stöku stað, og svo einhverjir frasar úr Skammkötlu. BJARNI (aumkandi): Þetta grunaði mig. (Undrandi): Og þú crt nógu brjóstheill til að taka þátt i slíkum loddaraleik. SEMINGUR (í uppnámi): Hvað áttu við? — Þú ætlast þó ekki til, að ég fari að afsala mér tvö þúsund króna verðlaunum og þjóðfrægð? BJARNI: Jú, það er einmitt það, sem ég ætlast til, að þú gerir. Og þú mundir ekki liugsa þig um það, ef þú skildir hversu andstyggilegt, að ég ekki ákveði, glæpsamlegt athæfi það er, sem þú ert að taka þátt í. SEMINGUR: Ertu orðinn alveg kol-brjálaður? BJARNI: Nei, en þú ert það. Ég þekki þig svo vel, að ég veit, að allsgáður ertu enginn ódrengur. En þú ert óstjórnlega nýjunga- og metorðagjarn og þess vegna ístööulitill og uuðleiddur, en slíkum mönnum veitist oft örðugt að finna það hezta í sjálfum sér. Þú ert ekki skáld fremur en ég, og þú hefur enda lítið vit á skáldskap og listum, en þú ert á vissan hátt dável ritfær. SEMINGUR (hlœr kalt. HáSslega): Þakka lofið, — margþakku. BJARNI: Reyndu að lilusta rólcga á mig, Semingur. Ég hýst ekki við að halda fleiri ræður yfir þér í þessum tón. En vera má, að þú hafir gott
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.