Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 100

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 100
196 FINNSKAR BÓKMENNTIR EIMREIÐIN að stundum gleymdi liann í ákafanum að leggja á metaskálina þann anda samlieldninnar, sem ósjálfrátt samtengir þjóðirnar. En Finnland átli annan sænskan son, sem með lífsstarfi sínu sannaði þá skoðun, að sænsk-finnski menningararfurinn er óað- skiljanlegur. Þessi maður var liið heimsfræga skáld Johan Ludvig Runeberg (1804—77), sem erfði Kantelen, strengjaspil Wainá- möinens, lykilinn að hjarta finnsku þjóðarinnar. J. L. Runeberg var í fyrstunni heimiliskennari í afskekktri sveit, þar sem fólkið lifði við gamla siði. Síðar varð hann hæði kennari og ritstjóri í Helsingfors, og síðustu ár ævi sinnar kenndi hann við menntaskólann í Borgá. Meðan liann var í sveitinni, lærði hann finnsku af bændunum þar, og meðal þeirra gerði hann uppkastið að liinum fræga ljóðabálki „Fánrik Stáls ságner“, sem liann seinna gaf út í Helsingfors. Það er auðugt myndasafn af föllnum hetjum og fullhugum þjóðarinnar frá styrjöldinni við Rússland árið 1808—09. I kvæðabálkinum koma fyrir sjónir menn á öllum aldri, af öllum stéttum, bæði ungir og gamlir, karlar og konur. En liversu ólíkt sem þetta fólk er bæði að útliti og í hugsunarhætti, er þó eitt sameiginlegt í lífi þess: kærleikur- inn til föðurlandsins. Það er liugmikið norrænt hjarta, sem slær i brjósti þess. Og af þess liáttar lijartalagi skal frelsi Finnlands vaxa í friði við allar þjóðir, en þó aldrei lúta mannvonzku ne ósannindum. Ekkert finnskt skáld liefur náð hærra, listrænt og þjóðernislega séð, heldur en J. L. Runeberg í „Fánrik Stáls ságner“. Hann hefur í ljóðaflokki þessum túlkað örlagaríkan kafla í sögu þjóðarinnar, styrjöldina við Rússland og allar þær þjáningar, sem af lieniu leiddu, og rist svip finnsku þjóðarinnar í ljóð, sem liafa hertekið hug og lijörtu mann fram af manni. Það er þó í öðrum ljóðabálki, að hann hefur belur túlkað anda en svip og dregið huluna frá því, sem gerir Finna sterka og þol' góða í mörgum raunum. 1 kvæðinu „Gröfin í Pilierro“, segu' liann frá ríkum bónda, sem lifði á ríkri arfleifð. Synir hans, sem ekkert þurftu að gera, uxu því upp við leti og ódugnað. Það, sem festir rætur í hjörtum þeirra, er ekki bróðurkærleikur, lieldur óánægja og hatur. Skáldið sér syni Finnlands þroskast á sama hátt, og hann ákveður því að lifa einlífi, því liann vill ekki fyll;l jörðina duglausum letingjum. En svo kemur liinn óhamingjusanU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.