Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 114

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 114
210 SVEINBJÖRG í SETBERGI EIMREIÐIN gengið undir liann, fékk Sveinbjörg vélritað bréf frá skrifstofu nýbýlasjóðs, og var það á þessa leið: „Vér höfum fengið og athugað ýtarlegt bréf lireppstjórans, sem vér báðum um upplýsingar viðvíkjandi nýbýlishugmynd yðar og fyrirætlunum. Yður er hér með tjáð, að lög og reglur Nýbýla- sjóðs eru því til fyrirstöðu, að þér getið að svo stöddu fengið um- beðinn styrk. En úr þessu getur rætzt — á sínum tíma; því að í ráði er að skipa milliþinganefnd til að gera tillögur um breyt- ingar á ákvæðum Nýbýlasjóðs, lögum bans og reglugerð. Þessi nefnd mun liafa fyrir oddvita bónda, sem vanur er milliþinga- nefndarstörfum, og mun nefndin, undir leiðsögu bans, verða lilið- holl betri hluta mannkynsins, sem löngum ber skarðan hlut frá borði í lífinu. Að svo vöxnu máli getum vér eigi gefið yður annað svar en þetta. Vér væntum þess, að þér lifið það, að sjá óskir yðar rætast, og kveðjum yður í þetta sinn með vinsemd og virðingu.“ Milliþinganefndin, sem fjalla átti um þetta mál, sat á rökstól- um þrjá vetur — og hlaut fyrir störf sín, þ. e. a. s. tillögur — 50 000 krónur. En meðan nefndin starfaði með beilanum, vann Sveinbjörg með höndunum að gerð nýbýlis síns. Henni kont óvænt lijálp, sem létti undir með henni, svo um munaði. Henni áskotnuðust 1000 krónur frá bappdrætti báskólans, og kom sú heppni lienni að óvörum. Þannig lá í því máli, að unnust- inn, sem brást benni fyrrum og þegið bafði bjálp Sveinbjargar fyrir hönd barna sinna ótal sinnum, bar til hennar ást og virð- ingu, þrátt fyrir misgerð sína, og sat um tækifæri til úrbótar. Honum liugkvæmdist að kaupa happdrættismiða og ánafna von- ina Sveinbjörgu. Og bamingjan hljóp upp í fangið á bonum. Hann sendi Sveinbjörgu vinninginn, og stóð undir greinargerð, sem fylgdi uppliæðinni: „Frá ónefndum, sem ann sólskininu í Setbergi.“ Sveinbjörg fékk þessa sendingu árdegis. Þann dag sat bún við rokkinn sinn til náttmála og liafði þá spunnið „tólf álna garn“, að liætti Guðrúnar Ósvífursdóttur. Sá, sem reynt hefur að safna saman ævisöguslitrum Svein- bjargar í eina beild, kom lil hennar í Setberg og leit á bíbýb bennar — inilli miðaftans og náttmála. Sólargeislarnir höfðu fundið leið gegnum gluggaþyklui, sem lá í lofti, og brosti nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.