Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 114
210
SVEINBJÖRG í SETBERGI
EIMREIÐIN
gengið undir liann, fékk Sveinbjörg vélritað bréf frá skrifstofu
nýbýlasjóðs, og var það á þessa leið:
„Vér höfum fengið og athugað ýtarlegt bréf lireppstjórans, sem
vér báðum um upplýsingar viðvíkjandi nýbýlishugmynd yðar og
fyrirætlunum. Yður er hér með tjáð, að lög og reglur Nýbýla-
sjóðs eru því til fyrirstöðu, að þér getið að svo stöddu fengið um-
beðinn styrk. En úr þessu getur rætzt — á sínum tíma; því að
í ráði er að skipa milliþinganefnd til að gera tillögur um breyt-
ingar á ákvæðum Nýbýlasjóðs, lögum bans og reglugerð. Þessi
nefnd mun liafa fyrir oddvita bónda, sem vanur er milliþinga-
nefndarstörfum, og mun nefndin, undir leiðsögu bans, verða lilið-
holl betri hluta mannkynsins, sem löngum ber skarðan hlut frá
borði í lífinu. Að svo vöxnu máli getum vér eigi gefið yður annað
svar en þetta. Vér væntum þess, að þér lifið það, að sjá óskir yðar
rætast, og kveðjum yður í þetta sinn með vinsemd og virðingu.“
Milliþinganefndin, sem fjalla átti um þetta mál, sat á rökstól-
um þrjá vetur — og hlaut fyrir störf sín, þ. e. a. s. tillögur —
50 000 krónur.
En meðan nefndin starfaði með beilanum, vann Sveinbjörg
með höndunum að gerð nýbýlis síns. Henni kont óvænt lijálp,
sem létti undir með henni, svo um munaði.
Henni áskotnuðust 1000 krónur frá bappdrætti báskólans, og
kom sú heppni lienni að óvörum. Þannig lá í því máli, að unnust-
inn, sem brást benni fyrrum og þegið bafði bjálp Sveinbjargar
fyrir hönd barna sinna ótal sinnum, bar til hennar ást og virð-
ingu, þrátt fyrir misgerð sína, og sat um tækifæri til úrbótar.
Honum liugkvæmdist að kaupa happdrættismiða og ánafna von-
ina Sveinbjörgu. Og bamingjan hljóp upp í fangið á bonum.
Hann sendi Sveinbjörgu vinninginn, og stóð undir greinargerð,
sem fylgdi uppliæðinni:
„Frá ónefndum, sem ann sólskininu í Setbergi.“
Sveinbjörg fékk þessa sendingu árdegis. Þann dag sat bún við
rokkinn sinn til náttmála og liafði þá spunnið „tólf álna garn“,
að liætti Guðrúnar Ósvífursdóttur.
Sá, sem reynt hefur að safna saman ævisöguslitrum Svein-
bjargar í eina beild, kom lil hennar í Setberg og leit á bíbýb
bennar — inilli miðaftans og náttmála. Sólargeislarnir höfðu
fundið leið gegnum gluggaþyklui, sem lá í lofti, og brosti nú