Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 121

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 121
eimreiðin PONTE CAPRIASCA 217 Vinci í Santa Maria delle Grazie í Mílanó. Og það er jafnvel ennþá merkilegra, að enginn liefur liugmynd um, liver málað hefur eftirmyndina í Ponte Capriasca. En hins vegar ber öllum saman um það, að hún sé gerð af alveg frábærri snilld, og menn hafa getið sér þess til, að hún væri máluð af hinum alkunna læri- sveini Vincis, Francesco Melzi. Vegna þess, að Leonardo da Vinci málaði mynd sína í Santa Maria delle Grazie með olíulitum, hefur hún eyðilagzt, svo að nú er ekki nema skuggi eftir af hinu meistaralega listaverki hans, en hins vegar hefur málverkið í Ponte Capriasca haldið sér prýði- lega allt fram á þennan dag. Nú streyma þúsundir manna, listvina og listamanna, til hins litla og afskekkta Tessinarþorps, og þangað er í livert skipti leitað ráða, þegar endurbæta þarf málverk Vincis í Mílanó. En til þ ess að menn geti gert sér einhverjar hugmyndir um verðmæti þessa málverks, þá má geta þess, að Aineríkumenn hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá málverkið keypt. Þeir liafa hoðið í það 100 000 sterlingspund, en samt ekki fengið það. Frægð „Kvöldmáltíðarinnar“ eftir Leonardo 'da Vinci livílir ekki fyrst og fremst á forminu, jafnvel þótt það sé dásamlegt, og það hvílir heldur ekki á anda né táknræni, heldur livílir frægðin umfram allt á nýju listalögmáli og broti gegn áður ríkjandi regl- um í málaralist. Vinci var einhver öflugasti og gáfaðasti boðberi Renaissance-tímabilsins eða endurreisnarstefnunnar í listum og vísindum í lok miðaldanna. Fram á hans daga höfðu verið málaðar þúsundir mynda af Jesú Kristi, en á þessum myndum liafði hann undantekningarlítið gullbaug í kringum liöfuðið, eins og að öll gullgræðgin og auragirndin, sem hefur liaft endaskipti á heirn- inunt, liafi stafað frá honum. Og í öðru lagi hafði Kristur alltaf verið málaður eins og lioruppdregin kventnska, sem alin er upp á sveit við vont viðurværi, sem aldrei hefði mátt afla sér sjálf- stæðra skoðana, en kemst svo óviljandi í ástasamband við karl- niann, skammast sín fyrir það og þorir ekki að líta upp. Hvar sem maður sá málverk af verulegri rolu eða sauðarlegu gerpi, ]iá mátti ganga út frá því vísu, að þetta væri málverk af Jesú Kristi. En Leonardo da Vinci gengur eigin götur með dæmafárri dirfð. Og dirfð lians var þeim mun aðdáanlegri, sem kirkjuvaldið var í þá daga eittlivert hið bitrasta íhaldsvopn, sem nokkru sinni hefur fíkt. Þráll fyrir það dirfðist Vinci að neita guðdómi Krists, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.