Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 126

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 126
222 DÁLEIÐSLAN OG DRAUMALANDIÐ isiiinisnuN’ að rannsaka live mikla háreysti þurfi til að vekja. En það er fljótséð, hve þessi mælikvarði er ónákvæmur og hve lítið er hægt að sanna með þessu. Há- vaði, sem orðinn er að vana, er oft alveg gagnslaus til að vekja sofandi mann, liversu mikill sem hávaðinn er, svo sem glymj- andi vekjaraklukka, en aftur á móti getur óvenjulegt, veikt liljóð orðið til þess, að sami maður hrökkvi upp úr svefni allt í einu og sé glaðvaknaður. Mörg umhyggjusöm móðir lirekkur upp úr svefni við livert hljóð, hversu veikt sem er, frá sjúku ungbarni sínu, þó að hrot- urnar úr eiginmanninum eða önnur háreysti, sem hún liefur vanizt lengi, hafi ekki liin minnstu áhrif á svefnfrið hennar. Hljóðlát fyrirbrigði og til- breytingarlausar, leiðigjarnar athafnir, sem ekki útheimta neina skap- eða hugarbreyt- ingu, gera menn syfjaða. Sama verður og þegar legið er þægi- lega, vel fer um mann og dimmt er í kring um mann. Einnig hjálpast allt, sem eykur á frum- læga syf jukennd manna, til þess að flýta svefni, svo sem geispar, teygjur og dott — og er þetta allt, eins og kunnugt er, mjög smitandi. Sú venja að ganga til svefns á ákveðnum tíma veldur því, að maður verður jafnan syfjaður á þessum sama tíma. En svefnverkandi tæki geta annars verið mörg: ákveðnir staðir, raddir vissra manna, livíld í þægilegum hægindastól, sein maður er oft vanur að hlunda í, leiðinleg ræða, sem maður hlustar á, vissar stelling- ar, sem legið er í, og síðast en ekki sízt: að hafa aftur augun. Allt eru þetta kallaðar venjur, en vér verðum að viðurkenna, að þessar venjur eru alveg hlið- stæðar ósjálfráðri sjálfssefjan. Máttugasta venjan er sú að loka augunum, því að þegar augna- lokin síga saman, sefjar það til svefns fremur en flest annað. Sofandi menn hreyfa sig og svara áhrifum á skyntaugarnar meira og minna. Þeir geta dregið aftur yfir sig sængina, sé hún dregin ofan af þeim. Þeir tala oft upp úr svefninum, stynja og lirjóta eða hætta að hrjóta, sé þeim sagt það. Stund- um svara þeir spumingum, sem lagðar eru fyrir þá, og hægt er jafnvel að láta sofandi menn fara á fætur og gera hitt og þetta sofandi. Sumir sofa mjög laust og mjög rólega, vakna við hvað lítinn hávaða sem er og standa á ýmsan hátt í sambandi við umheiminn. Vér vitum það eitt úr svefninum, sem oss tekst á huglægan hátt að tengja úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.