Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 134

Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 134
230 LEIKLISTIN EIMREIÐIN vantaði neistann í þennan séra Sigvalda. Brynjólfur var konung- legur embættismaður og prestur, haldinn af illkvittnislegum ágirnd- ar-djöfli, og fall hans varð mikið. — í síðasta þættinum settist Brynjólfur á stein, einn síns liðs, embættislaus og rúinn jörðum, á augabragði búinn að snúa gaman- leiknum upp í persónulegan harm- leik séra Sigvalda. í samræmi við sinn skilning stendur Valur föst- um fótum á leiksviðinu í leikslokin og snýr þrjóskulega baki við sókn- arbörnunum, sem eru að yfirgefa hann — aðeins ein fjáraflavonin hafði brugðizt, eitthvað ekki farið „samkvæmt áætlun“,og þrjóturinn fær sín makleg málagjöld. Skiln- ingur Vals á persónu séra Sig- valda kann að vera réttari út frá sögu og lifandi fyrirmynd sögunn- ar, sem dr. Steingrímur Þorsteins- son hefur bent á, en skilningur Brynjólfs var dramatískari og því rétthierri á leiksviðinu. Þjóðlífs- lýsing á borð við Mann og konu var verulegur fengur fyrir leik- sviðið hér. Það verður ekki annað sagt en að leikendur vorir hafi bæði nú og áður hagnýtt sér þetta verkefni vel. Alveg sérstök ástæða er til að nefna leilc Valdimars Helgasonar í hlutverki Hjálmai’s tudda. Tuddi hans er orðinn sann- ur fulltrúi þeirrar persónu, sem lengst hefur lifað ú leiksviði hér, göngumannsins og nauðþurftar- mannsins í þjóðfélaginu, og í hönd- um leikarans sönn þjóðlífsmynd. Þetta er að „kunna að leika sitt eigið þjóðlíf", ejns og séra Matt- hías kvað. Eftir dúk og disk að kalla voru sýningar Leikfélags Hafnarfjarð- ar á Hreppstjóranum á Hraun- hamri eftir Loft Guðmundsson kennara í Vestmannaeyjum. Kom- in var sól og sumar, þegar sýning- arnar hófust, og munu þær hafa orðið færri af þeim sökum en efni annars stóðu til. Þó leikritið, sem var skopleikur, hafi verið heldur veigalítið og með áberandi smíða- göllum frá höfundarins hendi, var meðferð hinna áhugasömu leik- enda eftirtektarverð, einkanlega þeirra, sem reyndu að þræða sínar eigin götur án þess að fara í spor velþekktra reykvískra gamanleik- ara. Leikstjóri þessara sýninga var Sveinn V. Stefánsson. Til að ljúka þesum hugleiðing- um um leikstarfsemina á vetrinum vil ég setja upp eins konar eink- unnar-seðil yfir það, sem sýnt var: Bezta leikrit: Kaupmaðurinn í Feneyjum, í þýðingu Sigurðar Grímssonar. Bezta leikstjórn: Gerd Grieg, Pétur Gautur. Beztur leikur í kvenhlutverki: Gunnþórunn í Ásu (Pétur Gaut- ur). Beztur leikur í karlmannshlut- verki: Valdimar Helgason (Mað- ur og kona). Beztur frumsaminn leiktexti: Fjalla-Eyvindar-þátturinn í Allt í lagi, lagsi (Emil Thoroddsen). Bezt einstakt leikatriði: Danz- inn á Heggstað (Pétur Gautur). Beztur leiksviðsútbúnaður: Kaupmaðurinn í Feneyjum (Lár- us Ingólfsson og Hallgrímur Bachmann). L. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.