Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 136

Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 136
232 RITSJÁ EIMREXÐIN Um þýðinguna á bókinni er ég ekki fær að dæma, veit ekki einu sinni af hvaða tungumáli hún hefur verið þýdd. En hér er sami lipri stíllinn og litauðuga málið og á frumsmíðum Björgúlfs læknis, hin- um fráhæru ferðahókum frá Austur- Indíum, sem teljast mega í röð mestu hókmenntaviðburða hér síðari árin. Eftir enskri útgáfu hókarinnar, sem ég hcf undir liöndum, að dæina, virð- ist hún hafa verið stytt mjög mikið í hinni íslenzku þýðingu, allt að því u'm helming, og það er eftirsjá að suimiin köflum, sem felldir hafa ver- ið hurt, t. a. m. sögunni um litinn „drekablóð“ og viðræðu Savonarola og Maruffi. í sjálfu sér er ekkert við því að segja, að hækur séu styttar i þýðingu, en það er naumast rétt að Iáta þess hvergi getið. Á ýmsum stöðum her þýðingunum ekki vel saman, eins og gengur. Bænahók, sem er „skrifuð nteð snarhönd og farin mjög að gulna“, verður í ensku þýð- ingtinni aðeins „aneient little sheet with a latin prayer". En þegar ekki her meira á milli, geta báðir haft rétt fyrir sér. Leiðinlegt er að sjá persónu- og staðanöfn úr lagi færð eða prentuð með tvenns konar stafsetningu í sama ritinu. Sacrobosco (= lundurinn helgi) fær ekki sitt rétta nafn, fyrr en komið er aftur i bókina miðja. Kirkja er nefnd ýmist Santa Maria della Grazie eða della Gratie, sem hvorttveggja er rangt. Við lilæjum að útlendinguin, sem slcppa stöfum úr eða hæta við stöfum í íslenzk staðanöfn. Sama skyssa hcndir marga okkar, þegar um útlend staðanöfn er að ræða. Hér er San Miniato skrifað Minato, sem er allt annað orð. Illa kann ég við, að staðanöfn séu notuð í íslenzku máli með dönskuni greini: Savoyen, og það á stöðum eða lönd- um, sem aldrei hafa verið dönsk. Það er Iíka óviðfeldið að taka nú upp erlend örnefni, þar sem íslenzkt við- urlieiti hcfur verið notað í rilum frá uppliafi vega og ölluin er nú ljóst, hvað inerkir. Svo er um Feneyjar, sem hér eru kallaðar Venetia (hví eklci þá ítalska formið: Venezia?). Þessir smámunir verða ekki taldir Iýti á hókinni, og það sem vel cr um málið og stílinn, er svo margt og mikið, að þeirra gætir ekki. Geysimikið þrekvirki er það, að leggja út liinn mikla sagnaflokk Krist og Antíkrist eftir Meresjkovski. Björgúlfur læknir er á góðum vegi með það. Fyrsta sagan, Smert-Boqov, kom út fyrir 2 árum í þýðingu lians og heitir á íslenzku „Þú hefur sigr- a'ö, Galílei“ (um Júlíanus keisara, fráhverfing). Þessi, sem nú hirtist, er önnur í röðinni. Og þriðja sagan í flokknum, Petr i Alekyscy, segir frá Pétri mikla og syni hans, Vonandi verður þess ekki langt að híða, að hún komi einnig út á íslenzku. Ýms- ar aðrar sögur Meresjkovskis eru taldar mjög merkilegar, einkum hinar ævisögulegu, eins og sögurnar af Na- póleon og Alexander I. Það eru og fleiri rússneskir höfundar, sein híða þess að verða rækilega kynntir is- lenzkum lesendum: Tsékov, Koro- lenko, Andrcév, Búnín, svo aðeins fá liinna stærri sagnaskálda séu nefnd, sem ekkert teljandi liefur birzt eftir á íslcnzku. Það er góðra gjalda vert að gefa þjóðinni kost á að kynnast sígilduin rituin heimsbókmenntanna. Hinir verða alltaf nógu margir, sem sjá um, að við niissum ekki af tízku- ritum augnahliksins, áróðurs- og æs- ingaritum, sem fólk les með áfergju í dag, en enginn man á inorgun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.